Vikan


Vikan - 18.01.1962, Síða 32

Vikan - 18.01.1962, Síða 32
— Er það nokkuð sérstakt verk, sem við viljið að ég slátri? spurði hann. — Gavin lögreglufulltrúi, hróp- aði gamli maSurinn upp yfir sig. FurSuleg hending. Ég ætlaSi ein- mitt að fara aS hringja til yðar. — HafiS þér lesiS leiðarann í dagblaSinu „The Sentinel“? spurSi Gavin. Ef þér hafiS séS til ferS morSingjans umrædda nótt, megiS þér gera ráS fyrir aS hætta vofi yfir ... Fred Meyer hló. — Nú er ekki um neitt „ef“ að ræSa lengur, sagSi hann. Ég er öruggur. Baranbörn mín þurfa ekki heldur neitt aS ótt- ast. Jú, ég hitti hann umrædda nótt, og ég hitti liann aftur fyrir tæpum tíu minútum. En ég talaSi hann af mér. — Kom hann liingaS? Reyndi hann aS ... — Ég geri ráS fyrir aS hann liafi þótzt eiga við mig nokkurt erindi. En mér tókst aS leika á hann. Nick- erson kalIaSi hann Louie Vincent. Ef þér viljið eitthvaS viS hann tala, get ég svosem lýst honum. Hann er mikill vexti og digur, háriS rauð- hrúnt, nefiS breitt, varirnar þykk- ar. ÞaS ætti ekki aS verSa erfitt fyrir ykkur aS hafa hendur í hári honum; hann ekur bláum sportbíl, 7717 WE ... — Fljótur nú. Ég verS aS komast í síma hjá þér ... Tveim klukkustundum síSar sat Fred Meyer og beiS inni i skrif- stofu Gavins lögreglufulltrúa. Loks voru dyrnar opnaðar og Jirír menn gengu inn. Leiddu þeir Gavin og Young leynilögreglumaSur Vincent á milli sín. Meyer reis úr sæti sínu. Hann hló sigri hrósandi og benti meS staf sinum á Vincent. — Þetta er hann, sagði hann. Þetta er morðing- inn ... Þar meS hafSi martraSardraumur Vincents rætzt. Þegar Gavin kom heim, sagði hann eiginkonu sinni fréttirnar. — Meyer gamli er ekki allur, þar sem hann er séSur, sagSi hann.' Hann þóttist vita aS Vincent mundi leita sig uppi. Hann vissi sig örugg- ari ef hann sæti úti á bekknum, þar sem fólk var á ferS, en inni í ibúS sinni niSri í kjallaranum, þar sem ekki yrSu nein vitni aS fundi þeirra. Og þetta, aS hann skyldi láta sem hann væri blindur var hreinasta snjalIræSi. Stafinn sinn málaSi hann hvítan meS lit úr stokk, sem hann hafSi keypt og ætlaSi aS gefa sonar- dóttur sinni i afmælisgjöf. Hann æfSi sig meira aS segja i því aS ganga eftir stéttinni eins og hann væri blindur. — Ég hef sjaldan séS Jiig svona ánægSan, sagði kona Gavins. Gavin lögreglufulltrúi hló við. — ÁreiSanlega ekki. Vincent var meS rýtinginn á sér, þegar viS handtók- um hann. Meyer gamli sagSi aS hann hefSi veriS tiður gestur hjá Nicker- son áSur en hann framdi morSiS. Við ræddum einnig við dyravörðinn, og honum var kunnugt um að Vincent hafði staðiS í spilaskuldum við Nickerson. Þar er tilgangur hans með morðinu fundinn, og Vincent verður áreiðanlega dæmdur — og Meyer gamli getur hafið verðlaunin hjá daghlaðinu. Furðulegt hvernig ein blaðagrein getur gerbreytt lífi manna. Vincent hlýtur þá refsingu, sem hann hefur til unnið og Meyer gamli kemst í sæmileg efni. — Og við? spurði eiginkona hans. — Það er einmitt það. Þú hefur lengi viljað að ég drægi mig í hlé frá slörfum, svaraði Gavin lögreglu- fulltrúi. ÞaS get ég nú gert með beztu samvizku. — Mikið er vald blaðanna, sagði eiginkona hans. ★ Eitt atómskáld Framh. af bls. 12. svo er hann nýtízkulegur að formi og tjáningu, kímnin svo blæbrigða- mjúk og hófstillt og einlægnin svo látlaus og barnsleg, að hvaða feg- urðardrottning sem væri mætti telj- ast fuilsæmd af, ef eitthvert af atómskáldum okkar nú flytti henni slikan brag: „Gullkóróna víst heita má og gullkrans í kvennaskara, af logandi elsku brælist, brennur á sál og samvizku hver sá maður af karlmönnum, sem hana litur, þá gleði-hjartans blessaða sykurdúsuna mina og hjartans ununina. Andlitsfarfinn á elsku-hjartanu minu er sem skínandi regnbogi og augun hennar sem blessaðar ljómandi stjörnur á himninum ...“ Ekki þarf annars við en veita því athygli hvernig skáldið raðar upp hinum myndrænu líkingum, „gull- kóróna“ og „gullkrans“ til þess aS undirbúa lýsinguna á viðbrögðum „hvers manns af karimönnumj sem hana lítur“, til þess að sannfærast um að Eiríkur Ólsen kunni af sjálf- um sér alla ]oá tækni, sem stíllærð- ustu atómskáld okkar nú hafa til- einkað sér — eða hvernig hann beitir hörðu og sterku samhljóða- tengsli, „br“, — „brælist, brennur“, til hljómrænna áhrifa. Setningin, „hver sá maður af karlmönnum“, hefur og dýpri meiningu, en virð- ist í fljótu bragði. Athyglisvert er lika, að Eiríkur myndar þarna nýja og snjalla kenningu, tekna úr dag- legu máli, svo einfalda að hvert barn mundi skilja, en um leið bregður kenningin upp hnitmiðaðri táknmynd um afstöðu skáldsins til „stúlkunnar Oddhildar“. Kenning þessi er orðið „sykurdúsa“, þetta hugljúfa og barnslega orð, sem verkar eins og löðrungur á hroka og uppskafning þann, sem ein- kenndi kenningaval þeirra, sem ortu í „hefðbundnu“ formi I þann tíð og óðu fordild Eddunnar í klof. Og það sýnir bezt hve langt Eirík- ur var á undan samtíð sinni, að hlaúpa Verður yfir Jónas og öll okkar seinni rímskáld, og leita hlið- stæðu hjá snjöllustu atómskáldum okkar nú. Fjórar siðustu hendingarnar eru tvær sainstæðar myndir — regn- boginn, stjörnurnar — auðskild- ar og ljósar, en þó djúpar merking- ar, og undirstrika hvor aðra, ef svo mælti segja, þar sem báðar eru sóttar i sömu áttina, og lýsir það enn snilli Eiríks og tengslum hans við nútimaskáldin. Ekki var Eiríkur síður meistari i myndlist orðsins þegar hann hrá sér í háðið og glettnina. Það sannar t. d. stakan, sem hann orti um Jón sýslumann á Melum — en þar kemur fram, sennilega i fyrsta skipti, hið frjálsa ferskeytiuforin, laust úr böndum stuðla og ríms, sem nokkur af yngri skáldum okkar nú hafa tileinkað sér með góðum árangri: Melagrindin mikið stór á mórauðum sokkagörmum, herra sýslumaður vor hér um aldir alda. Sneiðin, sem rétt er að hinum veraldlega valdsmanni í seinni hluta visunnar — að hann hagaði sér, eins og hann byggist við að sitja í embættinu um aldir alda, þarf ekki skýringar við. Öðru hverju bregður Eiríkur fyrir sig snjöllum stílbrögð- um með þennan bragarhátt — lcng- ir síðustu hendinguna um nokkur atkvæði, til þess að gera hana eftir- minnilegri og áherzluþyngri, og verður hún þar með einskonar „summa“ af þeim þrem fyrri sam- anlögðum. Eitt sinn var hann á ferð í þoku með nokkrum öðrum: Þokan er svo svört og dimm, ýtar mega það sanna, hestarnir ætla á höfuðið, þá erum við komnir ofan að vlkunum. Þarna er ferðasagan í þrem liend- ingum, ferðalokin i þeirri fjórðu og siðustu. Myndin er skýr og tákn- ræn — það er svört og dimm þoka, þegar jafnvel hestarnir sjá ekki nið- ur fyrir fæturna á sér. Sömu tækni beitir hann í þessari stöku, og hætir þar enn einu stílbragði við, sem atómskáld okkar nú nota óspart — óræðri mynd síðustu hendingarinn- ar, sem menn geta glimt við um ei- lífð, án þess að verða nokkurntíma vissir um hvort þeim hefur tekizt að ráða gátuna eða ekki, en visuna kvaS hann um stúlku, sem var að spinna: Þú ert að spinna á þýzkan rokk, þér það illa gengur, ekki snýst hann ærið oft, út í Sikiley hann rær ... í fyrstu þrem hendingunum er brugðið upp ljósri mynd af stúlk- unni, sem er að bisa við að spinna á „þýzkan“ rokk, en livað meinar skáldið með síðustu hendingunni? Og hvers vegna Sikiley? Þvi er haldið fram, að Jónas Hall- grímsson skáld hafi gengið af rímnakveðskapnuin dauðum með einni ritgerð. Hefði samtíð Eiríks Ólsen skilið miskunnarlaust háðið í þessari ferliendu, sem hann orti, er hann var beðinn að koma aðal- efninu í Úlfarsrimum fyrir í einni stöku, mundi hún ein hafa dugað til þess, sem Jónas þurfti alllanga ritgerð til: 32 VIKAM Úlfar sterki lamdi með lurk lýð og heiðið mengi, . ætlaði að verða í götunni slark undir móabarði. En vitanlega skildi samtið skálds- ins ekki háðið. Hinsvegar heyrðu menn að visan var órímuð, og það nægði til þess að hún var dæmd sem leirburður — en svo nefndist allur atómkveðskapur í þann tíð, og er í rauninni leitt, að það orð skuli nú týnt úr tungunni i þeirri merk- ingu. Jafnvel snillingurinn Jónas var, þrátt fyrir allt svo stórum mun slcemmra á undan sínum tíma en Eiríkur Ólsen, að hann mundi hafa hlegið að vísu Eiríks, og kallað rim- leysu. Hæst nær þó Eiríkur ef til vill i atómskáldlist sinni — miðað við það, sem varðveitzt hefur af yrking- um hans — er hann segir rekafregn- ir af Ströndum; dregur þar upp „grafíkmynd" í orði, svo einfalda og sferka,’ að við getum bókstaflega séð fyrir okkur rekafjörurnar: Ó, já, elsku-vinurinn ... Fjörurnar eru fullar af klumbum og drumbum, hnyðjum og hnúgum, kylfum og rótum, spýtum og sprekum, ásum og súlum, röftum og rám, keflum og mori, kubbum og trjám. Sumum kann að finnast Jiað nokk- ur ljóður á kvæðinu, að tvær hend- ingar rima saman í lokin, og galli að höfuðstöfunum, en sé betur at- hugaö, sést að einmitt Jietta fram- hefur í orði listræn sérkenni graf- íkmyndarinnar — hinar einföldu, sterkt dregnu linur og samanþjapp- aða rytma, sem gera hana fastmót- aða heild. Og einmitt þarna mættu jafnvel snjöllustu atómskáld okkar nú nokkuð af Eiríki Ólsen læra — að hafna ekki neinu því eldra, þeg- ar það getur orðið til að auka á list þeirra ... Eins og áður er á minnzt, var Eiríkur einnig nútímalistamaður að skapgerð og framkomu, og kom það samtiðinni að sjálfsögðu ekki síður kátbroslega fyrir sjónir en ljóðlist hans fyrir eyru, og fara af þessu margar sögur. Eitt sinn var hann sendur eftir tveim miklum leglum vestur á Strandir. Á heimleið gisti hann á Melstað. Þegar hann lagði af stað um morguninn höfðu dreng- ir á prestsetrinu fyllt báða leglana vatni, en hann bar þá i bak og fyrir, og þegar hann hafði Iyft þeim á sig, tóku drengirnir tappann úr þeim, — Er litli snáðinn ykkar farinn að sofa? Það hefði verið svo gaman að fá aðeins að sjá hann. . .

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.