Vikan


Vikan - 12.04.1962, Blaðsíða 2

Vikan - 12.04.1962, Blaðsíða 2
Ifagsýnar húsmæður um víða veröld.... Ýmsar stærðir Kelvinator kæliskápa eru ávallt fyrir- liggjandi. AFBORGUNAR- SKILMÁLAR. 5 ára ábyrgð á kælimótor. Ársábyrgð á öðrum hlutum skápsins. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta að Laugavegi 170. Sími 17295. Forsíðau Það er farið að vora; snjófölið sem var á forsíðunni hjá okkur síð- ast er ekki lengur til, páskahretið er búið og kominn 12. apríl. Það er ekki bara birtan, sem sannar að vor- ið er komið; við sjáum það á ungu stúlkunum á götunum hér í Reykja- vík, við sjáurn það á frúnum með barnavagnana og við heyrum það á kvaki lóunnar, ef við förum út á Seltjarnarnes eða upp í Mosfells- sveitina. Og strákarnir hafa byrjað þar sem frá var horfið síðastliðið sumar með seiðaútgerðina. Við fund- um þá þessa á Ægisíðunni þar sem þeir höfðu rennt færum sínum fram- af steinunum í vorblíðunni. kæliskápsins .... vclja KELVINATOR Jfekla Austurstræti 14 - 11687 VIKAN í hverjum mánuði

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.