Vikan


Vikan - 12.04.1962, Blaðsíða 46

Vikan - 12.04.1962, Blaðsíða 46
Coopsr hjólbarðar eru úrvals amerísk framleiðsla. Cooper hjólbarðar fást á allar gerðir farartækja og viniru véla. Cooper hjólbarðar eru framleiddir úr nylon og rayon. HAGSTÆTT VERÐ BÍLABÚÐ AVF Laugavegi 168. — Sími 10199. HrísgrjóíiAréttir ** 9 og sosur Síðan ágætir svéiiþir ög grænri óg rauður piþar fóru að fást hér í búð- um, er stórum auðvetdara en áður að matbúa hér ýmsa suðræna og aust- ræna réi‘i. Mikið úrval af kryddi fæst h ' r Hka á mörgum stöðum. Aðalefnið í mörgum þessum réttum er oft hrísgrjón og makkarónur. I þessum þætti verður því eytt töln-* verðum tímá í það, að leiðbeina um suðu á hrisgrjónum og komum við svo scinna að makkarónunum og ýmsúm sósum við báða þessa rétti. þó aHir hafi soðið lirísgrjón, er það nr-stmegnis í grauta og vellinga, en í þes.sum suðrænu ré'túm er það aðalatriðið að grjónin séu mat- reidd á réttan liátt, séu laus frá tivert öðru og létt. Hrikna má með að hrisgrjónin verði þrisvar sinnum fyrirferðar- riieiri cftir að búið er að sjóða þau. Fyrst þarf að þvo þau vel, en það er auðveldast með því að láta renna á þau í gegnum sigti. Siðan á að vcf.ia þau út í sjóðandi vatn og hafa lvhínn l'að mikinn undir þeim að suðan fari ekki af vatninu við jtað að lv'ísgrjónin komi í. I>á þurfa þau venjulega 15—25 min. suðu. Nóg vatn á að vtra á grjónunum svo sþt dan eða aldrei þurfi að hræra i, eða sem svarar tveim pottum á hvern bolla af grjónum. í það fara 3 tesk. salt. Þegar hrisgrjónin eru soðin, cru jtau sett aftur i sigtið og vatnið látið renna af þeim, siðan er hell-t yfir þau sjóðandi vatni, sigt- ið sett yfir pott með sjóðandi vatni í þannig að gufan leiki um grjónin og yfir sigtið er breitt með klút. Þegar ]>au eru þurr og laus frá hvert öðru cru þau tilbúin. Svona grjón má nota með flestum réttum í stað kartaflna og er þá venjulega sett smjörklessa út á þau og svolitið af papriku, en oftast eru þau borin fram sem sjálfstæður réttur með allskonar sósum, sem segir frá hér seinna. Algengari og enn ljúffengari eru þó brúnuð hrisgrjón sem sjálfstæð- ur réttur. Þá eru grjónin þvegin og látin þorna mjög vel. Síðan eru þau brúnuð i feiti á pönnu í ca. 10 min. Venjulega er ýmislegt brúnað með þeim, eftir þvi hvaða réttur er lagaður í j>að sinn, en oft- ast er a. m. k. laukur brúnaður með. Síðan er einhver vökvi, oftast kjöt- kraftur settur í og grjónin soðin í honum í 45 mín. eða þar til þau eru meyr og hafa drukkið í sig vökv- ann. Algengast er að nota kjúkl- ingasoð í svona hrisgrjón, en þar sem það er ekki oft á borðum hér, má benda á að ljós kjötkraftur, t.d. af súputeningum er betri en dökk- ur. Hér er einfaldasta uppskriftin af brúnuðum hrísgrjónum: Hrísgrjón 1 bolli; smjör eða olía Vt bolli (ef um ítalskan rétt er að ræða, verður að nota olivenoliu); smásaxaður laukur Vt bolli; sterkur kjöt- kraftur u. þ. b. 1% bolli; vatn 2Vz bolli; salt 1 tesk. Hrisgrjónin og laukurinn brúnað á þykkri pönnu i rúmar tiu mín. Kjötkrafti og vatni bætt smám sam- an í og látið sjóða við mjög hægan hita. ÍTALSKUR HRÍSGRJÓNARÉTTUIt Hrísgrjón 1 bolli; salátolia bolli; hakkað kjöt % úr pundi; smásaxaður laukur 1-4 bolli; gariic (má nota hvít- laukssait, sem fæst hér); Negulnagli 1 stk. (það fer eftir smekk, hvort hann er hafður með); salt 1 M> tsk.; pipar V-i tsk.; tómatsósa eða frekar safi úr dósum 3 bollar; vatn 2 bollar; sykur 1 tesk.; rifinn ostur 1 bolli. Brúnið fyrst hrísgrjónin í 10 mín. í oliunni, eða þar til þau hafa feng- ið ljósbrúnan lit, bætið síðan kjöt- inu, lauknum, hvítlauknum, saltinu og piparnum í og brúnið í aðrar 10 mín. og lirærið vel í á mcðan. Tómatsafinn, vatnið og sykurinn sett út í og látið malla við mjög lág- an hita i 15—20 mín. eða þar til grjónin eru soðin. Ef þarf, má bæta við vatni. Rifni osturinn er setlur í síðast og látinn bráðna. Þetta er ætlað fyrir 6 manns. Bæði soðin og brúnuð hrísgrjón eru oft lituð gul með Saffron, sem þá er hrært út í vatni, áður en því er blandað saman við. ÝMSIR HRÍSGRJÓNARÉTTIR OG SÓSUR MEÐ ÞEIM Ef laussoðin hrísgrjón eru notuð sem sjálfstæður réttur, cru þessar sósur mjög góðar með þeim. Þær 4$ VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.