Vikan


Vikan - 31.05.1962, Blaðsíða 15

Vikan - 31.05.1962, Blaðsíða 15
m les í lóffl/ 09 sér Marjrét Ásgeirsdóttir vill taka að lér að lesa í lófa fyrir lesendur Vik- unnar, ef áhugi er fyrir því. Rjóðrið st'mpilbleki á báðar hendur og fram á fingur og þrykkið síðan á blað. Sendið bréfið til VIKUNNAR ásamt 50 kr. og Margrét mun senda svarið beint. VIKAN birtir öðru hvoru lófa- spár og hér er eitt sýnishorn af óþskktum manni. Hvðð stent&wc skifoð í lófosium MaSurinn er gætldur miklum viljastyrk. Þótt aðrir hafi nokkur áhrif á ákvarðanir hans, þá er það endanlega hans eigin dómgreind sem ræður. Hann vantar eiginlega afgerandi sjálf- siæði, eða það er öllu heldur endasleppt. Þetta er mjög næm skapgerð, með góða hæfileika og ve1 nýtta. Meðfæddri freniur rcikulli skapgerð, með listræna hæfileika, er beint i ákveðna átt og næð viljafestu stefnd bein örlagabraut, senni- lega á sviði orðsins á einhvern hátt, Jiví mjög sjaldgæf lína (lögfræðingslina svokölluð) er áberandi þroskaðri i bægri hendi. En listrænu hæfileikarnir eru ekki þroskaðir, sem skyldi. Bernsku- og unglings-linurnar eru of ógrcini- legar á afriti handarinnar til að hægt sé að lesa þann kafla. Framan af ævinni er heilsufarið gott og auka- orkulína, þannig að viðkomandi getur tvískipt sér, sinnt tveim óskyldum viðfangsefnum sam- tímis, en orkunni virðist eytt um of og hætta á sjúkleika um fimmtugt. Þá verður all veruleg og skyndileg breyting á högum og örlagarík. Giftingarlína um 24 ára aldur, sú lína er dá- litið krókótt. Konur koma mikið við sögu á tímabilinu 25-—35 ára. Um þrítugt virðist jafn_ vel önnur „giftingarlína“. Giftingarlína þýðir þó ekki endilega að maðurinn gifti sig, heldur að- Framhald á bls. 31. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.