Vikan


Vikan - 31.05.1962, Blaðsíða 22

Vikan - 31.05.1962, Blaðsíða 22
Fólksvagninn minn og ég Einar A. Jónsson, gjaldkeri. — Af hverju hefur þú valið þér Volkswagen, Einar ... ? „Ég skal segja þér það. Það er ósköp einfalt mál. Ég hefi nefnilega ekkert vit á bilum, og hvorki vil né get staðið í allskonar brasi i að út- vega varahluti eða bíða eftir viðgerðum. Ég vil bara eiga bil, sem er ör- uggur, léttur og þægilegur og sem bilar litið, og ef eitthvað skyldi fara, að þá sé hægt að fá 'gert við það i hvelli.“ — Flestir, sem eiga Volkswagen, segjast kjósa hann vegna þess að þeir hafi vit á bílum, og þyki hann beztur. En það er alveg öfugt með þig ... ? „Þá sérðu það bara, að þetta er bíll fyrir alla, bæði gáfaða menn og vit... ég meina, bæði vitra og óvit... altso, þá sem hafa vit á bílum — og líka hina!“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.