Vikan - 18.10.1962, Page 3
KABDINALINN ER KOMINN
— EN HEITIR TAUNUS 12 M —
er virðist. Útlitið er gamalkunnugt;
þar koma varla fyrir þeir hlutir,
sem hinir vanaföstu geta ekki sætt
sig við.
Taunus 12 er með 1,2 1 toppventla-
vél, þrýstihlutfall 7,8:1 og liestafla-
tala 50. Hann fer úr kyrrstöðu uppí
100 km hraða á 28 sek. og uppi 60
km hraða á 25,5 sek. Iljólastærð:
5.60x13.
Hér er á ferðinni snotur fimm
manna bíll, sem í upphafi var ætl-
að að keppa við Volkswagen. Hér
munu menn álíta, að hinir smærri
bílar eins og NSU Prins 4 eða
Rauault Dauphine til dæmis. muni
fremur veita Volkswagen samkeppni
en þessi bíll. Hann er það mikið
stærri en Volkswagen og tíu þús-
undum dýrari að þvi er áætlað er.
En hann veitir harða samkeppni
öðrum fimm manna bílum í milli-
flokki, sem kosta allt frá 130 og
uppí 180 þúsund. ★
■-
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt
33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323.
Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími
36720. Dreifingarstjóri Óskar Karls-
son. Verð í lausasölu kr. 20. Áskrift-
arverð er 250 kr. ársþriðjungslega,
greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir
h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
Útgefandi: Hilmir h.f.
Ritstjóri:
Gísli Sigurðsson (aþm.)
F r a m k v a* m d ast j ó r i:
Hilmar A. KrÍHtjánsson.
|ly| m jfmá
'w'taC: / |i
# li
ð
• Heyrði ég í hamrinum ... Grein og viðtöl við tvenn hjón, er
bjuggu síðust manna í helli á Islandi. •— Grein og myndir
eftir G. K.
• Hringform í byggingarlist. — Myndir af nýjustu stefnunni
í byggingarlist.
• Skinnhúfan. — Skemmtileg smásaga um ástir og klæðaburð.
• Augu í heitu myrkri. — Saga eftir sr. Sigurð Einarsson í
Holti. Síðari hluti.
Margir liafa Iátið svo um mælt, að aldarspegill Vik-
unnar sé með skemmtilegasta efni, sem íslenzk hlöð
flytja. Að þessu sinni er Halldór Kiljan Laxness í
aldarspegli og Vikunni finnst viðeigandi að nóbelsskáldið í Gljúfrasteini prýði
forsíðuna í tilefni þess. Halldór Pétursson hefur teiknað þessa prýðilegu
mynd af nafna sínum. Að baki er Gljúfrasteinn og lítill drengur, niðursokk-
inn í hugsanir sínar: Halldór Guðjónsson í Laxnesi, ungur drengur, sem
finnur guð sinn um vornótt á Mosfellsheiði.
• Tízkan 1962. Kjólar og skartgripir, eftir Guðríði Gísladóttur.
Fjöldi mynda.
• Listi yfir stærstu iðnfyrirtæki lieims.
• Framhaldssagan: „Á eyðihjarni“.
• Allt fyrir unga fólkið.
• Getraunin um Prinzinn og hálft kóngsríkið o .m. fl.
VIKAN 3