Vikan


Vikan - 18.10.1962, Qupperneq 43

Vikan - 18.10.1962, Qupperneq 43
SNIÐAÞJÖNUSTA ) Vetrardragt! Er það ekki einmitt það, sem vantar þegar kólna fer. Hún er hlý, falleg og ódýr og þar að auki úr góðu efni. Það er auðvelt að sauma hana, því að Sniðaþjónusta Vikunnar sníður hana fyrir þig, merkir fyrir öllum saum- um og sendir til þín í póstkröfu ásamt saumatilsögn. Dragtin er samkvæmt nýjustu tízku, kragalaus með 3/4 ermum og utaná vösum, pilsið er slétt með „Dior“-klauf. Efnið cr til í 3 litum, það er 90% ull og líkist „tweed“ mjög smáköflótt með gráum yrjum. Litir: 1. blátt, svart, grænt. 2. millibrúnt, svart, grænt. 3. dökk-brúnt, svart, grænt. Stærðir 42, 44, 46. Hún kostar kr. 490,00 með fóðri og millifóðri. Rennilás, tvinni og tölur kr. 43,80 auka. Pilsið er einnig hægt að fá sér og kostar kr. 210,00 með fóðri. SaumatiIIegg kr. 18,30 auka. Útfyllið pöntunarseðilinn með uppl. um stærð og lit oe sendið til Sniðaþjónustu Vikunnar ásamt kr. 100,00. Efnis- prufur i'ærðu sendar heim ef þú sendir frímerkt umslag til ekkar. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í síma 37503 á þriðjudögum og föstudögum milli 2 og 5. Dragtin er til sýnis í Kjörgarði). Pöntunarseðillinn er á bls. 27. „ÍRIS“ ‘búðarhús n VERKSMI-ÐJU H US I SAMKOHUHUS frystihós Gnangfrið Ceíur GEG/V H/TA OG KULDA +20° Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum árum í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun notalegri vistarvera en hálfkalt (illa einangrað). Lækjargðtu . HafnarfirSi . Sími 50975. VIIvAN 43

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.