Vikan - 15.11.1962, Page 14
Ég vil fúslega flytja,
— ef ég fæ betri laun
og betri vinnuskil-
yrði, segir ítalski iðn-
verkamaðurinn Com-
ine Quocci.
HVERNIG ER AFKOMA ÞEIRRA?
II.
VIL
FÚSLEGA
FLYTJA
Á fögrum sumardígi fyrir 40 árum ákvað
ítalski múrarinn Quocci að flytjast burt frá
fátækt og atyinnuleysi í Suður-ítalíu. Hann
yfirgaf bæinn Foggia og 'hélt norður á bóg-
inn til hinna ríku iðnáðarhéraða Norður-
ítalíu, til að tryggja kónu sinni og Comine
syni sínum sem þá var sex mánaða gamall,
sæmileg lífsskilyrði.
Þá eins og enn í dag héldu þúsundir ítala
norður á bóginn. Þeir komu frá þeim hluta
ítalíu þar sem tvær milljónir manna eru
hvorki læssr né skrifandi, og þar sem að-
eins þriðja hvert barn er meira en fjögur
ár í skóla.
Comine litli kynntist aldrei þeirri fátækt,
sem faðir hans hafði búið við. Hann kynntist
heldur aldrei föður sínum, því að hann komst
til Milano, vann þar í tvo mánuði — og dó.
Ekkjan varð að finna sér eitthvað að gera,
til að sjá fyrir syni sínum.
Eins fljótt og mögulegt var hætti Comine
í skóla og fór að hjáfpa móður sinni. Hann
...- __JJ
III
14 VIKAN