Vikan - 15.11.1962, Qupperneq 29
beinir sjónauka sínum þaðan út yfir
liaffiötinn. Nú er stefna tekin rétt
norður; vi?5 siglum framhjá mar-
svinavöðu, „en lítum ekki við smá-
hvölum“ og höldum norður enn,
átta mílur og eru j)á ekki nema
fjórar sjómilur upp að isspönginni,
os loftið gerist svalt, þrátt fyrir
lognið og sólskinið.
Friðbert skipstjóri telur ólíklegt
að jiess verði lengi að biða, að við
verðum hvals varir; jieir séu vanir
að halda sig í námunda við isinn,
og hann bregður upp sjónaukanum
og skimar út yfir spegifsléttan haf-
flötinn eftir blásturstrókum. Sigur-
sveinn heitir mér „búra“, og það
er rétt svo að ég gef mér tima til
að skreppa niður og fá mér kaffi-
sopa, því að ég vil ekki missa af
neinu.
Búrhvelin eru miklar skepnur og
r'kki smáfrlð'ir. Hausinn er sagður
briðjungur skrokklengdarinnar og
kúpan mikil og ferleg en neðri-
kiálkarnir mvnda mjóan og langan,
altenntan dröngut, og getur búrinn
glennt kjaftinn óskaplega. í haus-
kúpunni eru eins konar geymar í
beininu, fyFtir þykku lýsi: hefur
löngum verið haldið að það væri
<eins konar næringarforði, en nú
munu vísindamenn telja að þessir
lýsisgeymar standi í einhverju sam-
bandi við stöðuskynjun hvalsins i
kafi — auðveldi honum að greina
skrokkhallann. Annars er ekki svo
auðvelt að koma við visindalegum
rannsóknum, hegar búrinn er ann-
ars vegar; það er að minnsta kosti
ekki hægt um vik að hafa slika
skepnu i sjóbúri þar sem hann get-
ur orðið yfir sextíu fet á lengd og
fjörutíu til fimmtíu smálestir á
þyngd, auk þess sem hann er skap-
miki’l og illur viðskiptis ef í það
fer. Hann er mestur kafari allra
dýra, þeirra er með lungum anda.
Vilar ekki fyrir sér að fara í botn
á búsund metra dýpi, eins og sann-
aðist í sambandi við sæsímabilun
út af Ecnador, árið lí>32, en hún
stafrði af bví að búrhveli hafði
f’nr,vt <dr< í strenanum. slitið hann
og krfnað i átökunum — á 3240
r 'ti dýpj. Þá getur búrinn og verlð
Atrú’eea lengi í kafi, allt að því
kbikkutfma, en mókir svo i sjó-
skorpunni tiu til fimmtán minút-
tir bess á milli og „b’æs" mæðinni.
Hefur þessi ótrúlega köfunarhæfrii
vnrið mönnum ráðgáta, og þó eink-
um að búrinn skuli sleppa við
..köfunarsýki". sem orsakast af kol-
sýrumyndun í blóðinu, sem eykst
rð sama skapi og súrefnið eyðist.
En nú befur það komið i ljós við
rannsókn á se’um og smáhvölum,
að þeir tæma lungun svo til lofti
í stað þess að fylla þau, áður en
þeir fara í kaf, og að hjartað, sem
sló a'lt að því 120 slög á mínútu
áður, hægði svo ótrúlega á sér, að
það sló ekki nema tæp tíu slög á
mínútu i kafi, og verður súrefnis-
eyðslan þá sama og engin. Er talið
að þannig muni það lika vera hjá
búrhvelinu. Ekki er vitað með vissu
hve hraðskreitt það er á sundi.
Friðbert skipstjóri segist hafa vissu
fyrir því að það skríði alllaf átta
til tíu mílur á klukkustund, en ekki
er ósennilegt að það geti farið mun
hraðara. Vitað er að steypireyður
skríður allt að 20 mílur á klst. og
getur synt klukkustundum saman
með 14 mílna hraða.
Ekki er þefskynjun búrans talih
nema tæplega í meðallagi og augn-
sjónin ekki einu sinni það, auk þess
sem augun eru þannig staðsett, að
PER ERIJÐ
BLINDUR
fyrir ötlu þvf, sem gerist í fyrirtaeki yöar, et bóktialds-
tainnáttari er ekki i góðu lagi.
Athugiö, a6 BRÉFASKÖLl SiS kennir Bókfærslu í tveim
flokkum og samræmist sá síöari kröfum til VERZLUN-
ARPRÖFS.
Bókfærsla I, 7 bréf, kennari Þorleifur Þórðarson, náms-
gjald kr. 350.00.
Bókfærsla II, 6 bréf, sami kennari — námsgjald kr.
300.00.
Verzlunarmenn! Bókhaldskunnátta er yður nauðsynleg.
Fyllið út seðilinn hér að neðan og sendið hann til BRÉFA-
SKÖLA SÍS, Sarnbandshúsinu, Reykjavík.
Innritum allt árið — BRÉFASKÓLI SÍS
Ég undirritaður óska a3 gerast nemandi í:
□ Yinsamlegast sendið gegn póstkröfu.
□ Greiðsla hjálögð kr._______________
hann getur einungis séð til hliðar,
en aldrei beint fram fyrir sig. Engu
að síður leikur hann sér að því að
„góma“ karfann við botn og hrogn-
kelsi hátt í sjó, þegar hann lieldur
sig á norðurslóðum.Þetta varennein
ráðgátan, ekki einungis í sambandi
við búrann, heldur og margar aðrar
hvalategundir, og ekki nema tvö til
þrjú ár síðan að hún var leyst. Nú
er vitað að hvalirnir eru búnir
hljóðradar, með svo hárri tiðni að
inanniegt eyra nemur ekki sending-
ar hans, og að þetta keniur honum
að miklu leyti í stað sjónskynj-
unar, Tilraunir, sem bandariskir
visindamenn hafa gert með „tamda“
hnisu, sýna að hún getur synt rak-
leitt að hlut, sem ekki hefur stærra
yfirborð en tveggjakrónupeningur,
þó að plastspeldi hafi verið sett fyr-
ir augu henni og færið sé um 25 m.
en segulbandsupptökur sönnuðu, að
þá beitti hún hljóðradar sinum án
afláts. Þegar búrinn heldur sig í
suðurhöfum, lifir liann mestmegnis
á stórum kolkrabba, sem heldur sig
við botn á mikju dýpi. Friðbert
segir mér að oft megi sjá ör eftir
langar rispur á skrokk búrans, og
er ekki ólíklegt að þar beri hann
menjar eftir átökin við kolkrabba
þann, sem hefur livassar klær á
hverjum armi. Kok búrans er þannig
gert, að j)að getur orðdð mjög vítt,
cnda hefur löngum legið sá grunur
á honum, að það liafi verið hann
sem gleypii spámanninn Jónás forð-
um. Og livalveiðinienn í suðurhöf-
um sem áður fyrr handskutluðu
búrann úr smábátum, fullyrtu að
hann hefði margan manninn gleypt,
þegar hann veittist að bátum og
braut þá eða hvo’fdi þeim — það
þykir meira að segja örugglega
sánnað, að manni hafi verið bjarg-
að lifandi úr búrhvelismaga suður
af Falklandseyjum í febrúarmán-
uði 1891. Var hann að vísu meðvit-
undarlaus og illa brunnið hörundið
af meltingarsýrum, en lifði það þó
af. Og iðuglega finnast allt að þvi
16 feta langir hákarlar i maga búr-
hvelisins þar suðurfrá.
Það er eingöngu kar'búri, sem
veiðist hér norðurfrá. Kvenbúrinn
kann betur við hlýjuna og heldur
sig stöðugt i heitari höfum, og telur
karlbúrinn það ekki eftir sér að
skreppa þangaði á stefnumót við
hana, enda er flökkueðlið rikt i
honum. Það er þó von okkar um
borð í „Ilval 7“, að ekki hafi verið
é.kveðnir neinir ástafuridir suður
þar þessa dagana. Við hölduin nú
vestur með ísröndinni og nokkuð
nær henni. Klukkan er farin að
ganga ió:f, og ég skrepp nið'iir að
borða hádégisverð — en er þó með
liugann allan á þiljum uppi.
„ÞARNA BLÆS HANN . . .“
Eg var varla kominn upp á þilj-
ur aftur, þegar kal’að er ofan úr
tunnunni, að búrhveii blási fram-
undan, og er stefnan tekin þangað,
en þá er klukkan fimm mínútur yfir
tólf á liádegi. Búrhvelið er auð-
þekkt á blæstrinum — strókurinn
hallast fram á við, og er lægri og
dreifðari en b ásturstrókur ann-
arra hvala, sem auk þess stendur
bcint upp í loflið, én fyrir bragðið
er líka ot't örðugt að greina blást-
ur búrhvélisins þegar livasst er og
úfinn sjór. Þeir Friðóert skipstjóri
Framliald á hls. 32.
VIIIAN 29