Vikan


Vikan - 27.12.1962, Blaðsíða 10

Vikan - 27.12.1962, Blaðsíða 10
Með ótrúlegum hraða hefir V-Berlín risið upp úr rústunum. LJÓS OGH SKUGGAR UNDIR DR. MATTHÍAS JONASSON SKRIFAR FRÁ BERLÍN una mina. En vopnaðir hermenn, tveir og tveir saman, balc við margfaldar gaddavirsgirðingar, véktu mér eikert sérstakt traust. Trén liafa ver- ið feild á breiðri skák meðfram akbrautinni, svo að bau birgi ekki útsýn eða loki skotlín- unni. „Ætli þeir leiti á okkur?“ spurði rauðhærð ítölsk stúlka, dálítið skjálfrödduð. „Vertu róleg, vina mín, þú liefir áreiðanlega engu að leýna,“ svaraði Mr. Pakistani, eins og við kölluðum hann. Hið eiginlega nafn hans þótti óþjált i munni. Svo leyslist spennan skyndilega. Bílhurðin BERLINARMURNUM „Látið ekki blöð og bækur liggja á glámbekk. Annars taka þeir það bara af ykkur. Og út úr bilnum fer enginn.“ Það var fararstjórinn oklcar. Við vorum að nálgast mörkin miili Vestur- og Austur-Þýzka- lands, þrjátiu erlendir stúdentar, sumir fíknir i ævintýri, aðrir dálítið uggandi, hvað gerast myndi á þessum margumtöluðu svæðamörkum. Við liöfðum heyrt um hópa, sem sátu fastir fjórar klukkustundir, farangur þeirra rannsak- aður nákvæmlega, gott ef ekki var leitað á þeim. Við voriini dálitið sperint, hvort við mvndum lenda í slíku ævintýri. Ég hefi farið svo oft yfir þýzk landamæri, að mér ofbýður ekki, þó að skoðað sé i tösk- Sérðu ömmu? Fjöldi fólks á nánustu ættingja hinum megin við Múrinn. var opnuð og inn kom ung stúlka í lögreglu- búningi. Það v.tr ekkert skelfilegt við hana. Hringlaga búfan reyndi að halda óstýrilátum ljósum lokkum i skefjum. Vegna vaxlar og búnings hefði bún alls ekki þurft að fara hjá sér í íslenzkum flugfreyjuhópi. Margar hendur voru á lofti að iijálpa henni að safna vegabréf- unum. En liún virtist kunna sitt starf. ,>Ég þakl<a,“ sagði hún, „en þetta geri ég sjálf- Ég verð þó að minnsta kosti að sjá hvort myndin í vegabréfinu er af eigandanum.“ Eftir rúman klukkutima rann bifreiðin aust- uryfir svæðamörlcin. „Jörðin er ekki rauð hérna, en samt ber landið annan svip,“ sagði einhver í hópnum. Og það var sýnilegt. Landið iiar annan svip. Smátt afmörkuðum ökrum sjálfs- eignarbændanna hefir verið slegið saman i geysileg akurflæmi samyrkjubúanna. Upj)sker-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.