Vikan


Vikan - 21.05.1964, Blaðsíða 7

Vikan - 21.05.1964, Blaðsíða 7
prentvélarnar, sem búnar eru til í einu af dóttur- fyrirtækjum Volvo eru í allra fremstu röð. En til þess að halda fast við kröfurnar um gæði, hefur framleiðslan orðið minni en hún annars hefði getað orðið og Volvo getur engan veginn svarað fyrir- . spurn. Ævintýrið byrjar í rauninni norður í landi, þar sem endalausar raðir af járnbrautarvögnum flytja málmgrýti frá námunum og allar götur í málm- bræðslurnar hingað og þangað um landið. Það mætti segja, að þar eigi Volvoinn uppruna sinn. Ef við fylgjum tilbúningi hans eftir, þá getum við til dæmis brugðið okkur til Olofström, sem er alllangt austur í landi. Þar gerizt einungis það, að stál- plötur eru stansaðar fyrir boddýið. Þessir stansar : eru einhver hrikalegustu verkfæri sem fundin verða ■ og kosta of fjár. Fyrir þær sakir meðal annars, þykir ekki æskilegt að breyta útlitinu oft. Það mundi útheimta nýja stansa. Má nærri geta hversu gífurlegan kostnað bandaríska bílaframleiðslan leggur í þetta þar sem bílarnir koma með nýju út- liti ár hvert. í velferðarríki eins og í Svíþjóð er afar mikið hugsað fyrir hinni praktisku hlið hlut- Sölukerfið verður að ganga greiðlega, þegar framleiddir eru 120 þúsund bílar á ári. Tvístæðar lestir eru dregnar frá verksmiðjunni, hlaðnar bílum. Eftirspurnin er alltaf meiri en framleiðslan.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.