Vikan - 27.01.1966, Side 12
RiETTISI
■
I
SMASAGA
EFTIR
MARY BECK
Þennan dag var jafnvel
rlgningin dásamleg
Lisa Gillingharn, Sem var glassileg og fögur, tók llfírit/ létt, hafði þann
leiða vana að horfa á yngri systur sína og segja eitthvað á þessa leið:
— O, Toni, ég er viss um að ef þú værir nokkra mánuði á eyðimörk
Sahara, myndir þú enda daga þína sitjandi á sandhrúgu og góna út í
bláinn.
Ef Lisa væri nú í París, hugsaði Antonia og gretti sig svolítið, væri
hún örugglega á kafi í skemmtanalífi þessarar glaðværu og sögufrægu
borgar. Aldrei að eilífu hefði hún setið á sama bekk í Luxemborg-garð-
inum á hverjum morgi og horfa á útsýnið, með bók í skauti sér. Antonia
hugsaði oft að Lisa væri ein af þessum veraldarinnar hlaupagörpum,
sem brunaði eftir hverri braut, sem opnaðist framundan. Lisa beið ekki:
eftir tækifærunum, hún bjó þau til. Lisa var ein af þeim manneskjum serm
gerði hlutina. Því var heldur ekki að neita að hún var búin að koma sér
Ijómandi vel fyrir, aðeins tuttugu og sjö ára gömul. Maðurinn hennar,.
sem tilbað hana, var auðugur kauphallarbraskari; hún átti íbúð í Chelsea,.
sumarhús í sveitinni og heila herdeild af skemmtilegum vinum og kunn-
ingjum, sem stungu sér inn til hennar með blóm eða eitthvað annað,.
sögðu skemmtilegar slúðursögur eða óku með henni í glæsilegum bílum..
Það var enginn vafi á því að Lisa var lukkunnar barn.
Antonia var aftur á móti hæglát og draumlynd. Hún gekk um í draumii
og gaf hugmyndafluginu lausan tauminn. Hún hljóp aldrei, vegnai
þess að hún kom alltaf auga á svo dgsamlega hluti meðfram götu sinnii
að hún varð alitaf að gefa sér tóm til að njóta þeirra. Ef hún las sögu1
frá Grikklandi, gekk hún marga daga um í þessu landi sólarinnar ogi
ólívutrjánna. Ef hún las grein um Norðurpólinn, var hún dögum saman íi
snjóríki norðurhvelsins.
Hún var grannvaxin og hljóðlát, hafði mjúkf, Ijóst hár og falleg grá-blái
augu. Hún var ekki gift og það var ekki svo mikið sem skuggi af tilvon-
andi eiginmanni innan sjóndeildarhringsins. Eftir að faðir hennar dó>
hafði hún komið sér fyrir I ósköp óhrjálegri íbúð, hátt uppi í leiguhjalli,.
en hún hafði þó útsýni yfir skemmtigarð. Og nú var hún búin að vinna íi
sama bókasafninu í næstum þvl fimm ár.
Já, Antonia, sem nú var orðin tuttugu og fjögra ára var sannarlegai
ekkert Ijómandi, að minnsta kosti fannst Lisu hún eyða lífi sínu til einskis,.
— Þetta er alveg vonlaust með þig, Toni, var hún vön að æpa í öngurrn
sínum.
— Það getur vel verið, var Antonia vín. að svara. — En ég er ekki
byggð fyrir ævintýri.
Og svo skeði það, öllum til undrunar„ (Lisu, stúlkunum á bókasafninu
og húseigandanum) að hún ákvað alvegj upp úr þurru að fara til Parísar
í þrjár vikur í október.
— Þú sérð eftir því, sagði Lisa I aðvörunartón, — Hver einasta mínúta
verður þér kvöl. Þú kemur heim áður en vika er liðin.
Já, Antonia sat á bekk I Luxembourg-garðinum og opnaði bókina,
þrjózkuleg á svip. Maðurinn sem sat á hinum enda bekkjarins fór að
lesa I blaðinu sínu. Hann hafði setið þar tvo síðustu daga. Það var
hlægilegt en nálægð hans veitti henni einhverja notalega þægindakennd.
Hún þrælaðist I gegnum tvær setning,or I bókinni. Hún var á frönsku
og alltof erfið fyrir hana, en stúlkan I bökabúðinni hafði verið svo kurteis
og áköf að Antonia hafði ekki brjóst íí sér til annars en að kaupa bók-
ina. Hún andvarpaði, lokaði bókinnii aftur og horfði út á tjörnina þar
sem börnin voru að sigla báturr, símum fram og aftur. Hún var búin að:
vera tvær vikur I París og átti efn'ii að vera þar I viku ennþá. Hún var
hræðilega einmana, en alltof staiit til að gefast upp og fara heim. Það:
myndi líka öllum verða skemnnt, ef hún kæmi heim, fyrr en hún ætlaðii
sér.
— Ó, Toni, myndu allir segja hlæjandi. — Hvernig datt þér líka I hug
að fara til Parísar?
Vegna þess, hugsaði Antor.iia biturlega, að hún hafði einu sinni enn-
þa latið sig dreyma. Hún fiafði ruglcð saman staðreyndum og ævintýr-
um og flækt sjálfa sig svrj f dagdraumum sínum að hún vissi varla stað
né stund. Ef til vill hafði sumarið gert hana eitthvað taugaveiklaða. Þeg-
ar hún stóð dag eftir dag og taldf,. skrásetti og stimplaði óendanlegan
stafla af bókum, gat hún stundum fyllzt einhverjum leiða og jafnvell
reiði. Svo hafði hún komið auga á mynd frá París á leið sinni niður'
rennistigann á brau tarstöðinni. Trén voru svo græn og byggingarnar að:
baki þeim svo bjc rtar og skrautlegar að þær voru einna líkastar skreyt-
ingu á tertu. Hún fór að hugsa um París, upplifði I huganum glaðværðina:
þar, sem hlaut að vera eins og áhrif af freyðandi kampavíni.
Antoniu drey'mdi á leið sinni til vinmunnar, þetta voru þó ekki draum-
ar eins og venjulega, heldur var þetta llkara því að sjá sýnir. Hún sá
sjálfa sig, Antoniu með barðastóran batt svífa eftir Champs-Elysée, Ant-
oniu í slettóttum málaraslopp einhversstaðar á Montmartre, Antoniu veifa
vinflösku og syngja franskar þjóðvlsur. Því meir sem hún hugsaði um
þetta, því vissari var hún um að eitthvað dásamlegt mundi ske ef húm
færi til Parísar. En hingað til hafði ekkert skeð.
Hún hafði skoðað Notre-Dame og Sacré-Coeur og hún hafði farið upp1
I Eiffelturninn, skjálfandi af hræðslu. Hún hafði þrammað gegnum óend-
anlega sali Louvre safnsins, I leit að Monu Lisu, en of uppburðarlítil til að'
lána nokkurn mann vifa hve fávís húrt var að vita ekki hvar þetta fræg-
12 VIKAN 4. tnl.