Vikan


Vikan - 31.03.1966, Side 3

Vikan - 31.03.1966, Side 3
BARA HREYFA EINN HNAPP oe H/%»4/%FULLNIATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. ■-■/%B4/%FULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - H A K A GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. SJALFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100* 2. Heitþvottur 90* 3. Bleijuþvottur 100* 4. Mislitur þvottur 60* 5. Viðkvaemur þvottur 60* 6. Viðkvæmur þvottur 40* 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90’ 11. Nylon Non-lron ð0* 12. Gluggatjöld 40* H<%KÆLFULLMATIC AÐEINS MU%1^/%FULLMATIC ER SVONA AUÐVELD I NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERLI OG HAKA SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VEL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VI© GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. — ábyrgð KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST í FULLRI HLVÖRU Óðurinn til grámuskunnar íslenzk náttúra er litrík svo af ber, en það sama verður ekki sagt um höfuðstaðinn.Hér á möl- inni hafa litir verið gerðir út- lægir; hér er fluttur með miklum myndugleik óðurinn til grámusk- unnar. Ekkert hræðast íslending- ar til jafns við liti og þeir, sem þykjast bæði hafa smekk og nokkra kunnáttu eru öðrum hræddari. Fyrir utan þær fáu vikur á ári hverju, sem grös eru graen og hríslur í fáeinum görðum, verð- ur ekkert til að skyggja á grám- ann. Grátt er malbikið og grá er mölin. Grár er rykmökkurinn, sem stígur upp af henni í þurru, og grá er vilpan, sem verður í votviðrum. Utan um húsin eru gráir steingarðar og grá eru þau sjálf. Og grár er sá himinn oft- ast, sem yfir þetta hvolfist. Þegar inn er komið nálega hvar sem er, þá gengur maður á gráu gólfteppi í átta húsum af hverjum tíu. Húsgögnin eru grá og á hverri einustu opinberri skrifstofu eru 80% af öllum karl- mönnum í gráum fötum. Fast að þriðjungur þeirra hefur valið sér bíl með einhverjum gráum tón, og konurnar, sem aka á und- an sér gráum barnavögnum niðri í bæ eru vel flestar í gráum kápum. En öðru hverju verða bylting- ar; hin meðfædda gleði manns- ins af litunum gerir byltingu og þá er skammt öfganna á milli. Þannig var það hér um árið, þegar svefnherbergin voru mál- uð eins og abstrakt málverk í fjólubláu og gulu og í stofunum voru litirnir jafn margir og vegg- irnir og sterkir svo um munaði. Þetta var svo smekklaust, að það varð vitaskuld fljótlega áþolandi, það sáu allir sjálfir. En í stað þess að rata hinn gullna meðal- veg, sneru menn sér að gramusk- ! unni á ný. Þar er enginn vandi á höndum; grátt getur alltaf gengið með gráu. Málarameist- j arar, arkitektar og aðrir þeir sem i ráða ytra útliti húsa, hafa orðið \ alvarlega fyrir barðinu á sýkl- inum; þó virðist mér nú örla fyrir því að byrjað sé að nota liti á sambýlishús svo að eitt- hvert vit sé í, þannig að þeir lífgi upp á umhverfið. Ég las nýlega ágæta grein í útlendu blaði sem fjallaði um sálfræðileg áhrif lita á manninn. Þar var því haldið fram að lita- fræðin yrði þýðingarmikil vís- indagrein í framtíðinni, enda sé andleg vellíðan manna í nánari samhengi við liti umhverfisins, en menn hafa hingað til gert sér grein fyrir. GS. 2 VIKAN 13. tbl. Í N JESTU VIKU ur engan áhuga á öðru en því, sem skiptir engu máli fyrir manninn eða sál hans". Þannig kemst Matthías Johannessen, ritstjóri Morg- unblaðsins og vel þekkt 1 jóðskáld, meðal annars að orði í viðtali við Gísla Sigurðsson, ritstjóra Vikunnar. Efni viðræðna þeirra eru aðskiljanlegar þrengingar Ijóðlistarinnar á síðustu tímum, sú spurning, hvort ijóðið sé ekki lengur ( lífrænum tengslum við sál fólksins, og hvort slík tengsli séu Ijóðinu lífsnauð- synleg. Nær ljóðið ekki lengur eyrum Iijóðarinnar? „Er það nauðsynlegt að „ná til þjóðarinnar"? Þú veizt að stjórnmálamenn vilja „ná til þjóðarinnar" — og mér finnst að þeir eigi að vera einir um það. Hlutverkið er engan veginn eftirsóknarvert að mín- um dómi. Við vitum báðir að mikill hluti fólks hef- Af öðru efni má nefna grein um hinn heimsfræga og nýlátna rithöfund, William Somerset Maugham, og er hún skrifuð af bróðursyni skáldsins, sem einnig er rithöfundur. Þá heimsækir Vikan hjónin Einar og Unni Eyfells og spjallar við þau um tómstundaiðkanir þeirra, sem eru mjög fjölbreyttar og athyglisverðar. Ennfrem- ur er starfsfólk Vélsmiðjunnar Héðins kynnt á tveimur myndaopnum. Svo eru að sjálfsögðu ( blaðinu fram- haldssögurnar um kvenskörungana okkar tvo, þær Angelique og Modesty Blaise, skemmtileg smásaga, sem ber heitið „Ómótstæðileg freisting", Pósturinn, Síðan síðast og sitthvað fleira. í ÞESSARIVIKU MODESTY BLAISE......................... Bls. 4 JÓHANNA FRÁ ÖRK. Grein um ólæsu sveita- stúlkuna, sem olli straumhvörfum í sögunni. Bls. 10 IHVER VAR BUNNY BERIGAN? Smásaga .... Bls. 14 HÚN STJÓRNAR ELLE OG TÍZKUNNI. Grein um ritstjóra eins frægasta kvenna- og tízku- blaðs Frakklands....................... Bls. lá HUGSAÐ Á HEIMLEIÐINNI. Nýr þáttur, er Dagur Þorleifsson skrifar að þessu sinni . . Bls. 18 EFTIR EYRANU ............................ Bls. 20 NÝR MESSÍAS FÆDDIST í FEBRÚAR 1962. Grein um bandaríska spákonu ............ Bls. 22 ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. 7. hluti fram- haldssögunnar ........................... Bls. 24 UNGT FÓLK Á UPPLEIÐ ..................... Bls. 26 VIKAN OG HEIMILIÐ ....................... Bls. 30 Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ibm.). BlnSan-enn: Sigurð- ur Hrciðar og Dagur Þorlcifsson. Útlitstelkning: Snorrl Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttlr. Ritstjórn og auglýslngar: Skipholt 33. Simar 35320, 35321, 35322, 35323* Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreiílngar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð I lausasölu kr. 30. Áskrlft- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, grelðlat fyrlrfram. Prentun: Hilmlr h.f. Myndamót: Rofgraf h.f. FORSÍÐAN „Milli manns og hests og hunds / hongir leyni- þróður". Hérna vantar að vísu siðasttalda liðinn í þrenninguna, en þess í stað hefur só fyrsttaldi lagt fram tvo fulltrúa, og samkomulagið milli þeirra og tryppisins í vetrarbúningnum er auðsjóanlega eins gott og vera ber hjá vel uppöldum ungviðum. Myndina tók Jón Guðjónsson, bóndi í Hailgeirsey i Landeyjum. HÚMOR í VIKUBYRJUN HJ/tLP." HfílNGIÐ ÞIÐ STfíA-X 1 TEÉ" SHIÐ. EB' ALLT ANNAÐ BHEGZT ÞÁ HEF ÉG Þö ÞESSAi KARL' ÞAÐ Efí AUÐ- SfíÐ AÐ Þíí HEFUR ■ K0FÍIÐ. VIÐ ií B:\fí— KUÍ-i. VIKAN 13. tbl. g

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.