Vikan


Vikan - 06.04.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 06.04.1966, Blaðsíða 3
m :íx$s VÍSUR VIKUNNAR Stunda hér vorir þingmenn þóf, minnir á vora pomp og prakt við þjóðinni hættur blasa, um sannleikann sumir hrasa. pressubaliið og fleira. Á kvöldin sitja þeir kokkteilhóf Enn mun hér kristin yfirstétt kennir þar margra glasa. öflugar ræður halda og glópskunnar síðar gjalda, Margt er ritað og meira sagt er hinum er stefnt fyrir hæstarétt málþing úr hófi keyra sem enginn leggur við eyra, himneskra máttarvalda. wm I -í:-y*SS w-v-v Mmm Prjónastofan Sólin Nú er þetta nokkuð svo umdeilda leikrit Halldórs Kil|ans ó leið upp á fialirnar ( Þjóðleikhúsinu. Það verður nógu fróðlegt að sjó hvernig þeir taka sig út, íbsen Ljósdal, Sfni Maníbus, auk fegurðardísa, misjafnlega hættulegra, sem hafa sig í frammi ó sviðinu, og svo springur allt í loft upp að lokum, þó vonandi að hættulausu fyrir leikhúsgesti. I næstu Viku birtast nokkrar myndir af tilefni sviðsetningarinnar ósamt umsögn. Þó birtist í sama blaði fyrsta grein af þremur um víkingana, forfeður okkar, sem ó sínum tíma voru beztu sjómenn og vígamenn ólfunnar og höfðu róð hennar nólega í hendi sér, þegar þeim tókst bezt upp. Einnig er ( blaðinu grein um þó illræmdu verð- bólgu, sem hefur ruplað hinn óbreytta borgara ó síð- ustu tímum með engu meiri vægð en verstu víkingar. Auk þess mó nefna Sjólfsmorð, innlenda smósögu sftir Þorstein Antonsson, framhaldssögurnar Angelique og soldóninn og Modesty Blaise, Póstinn, S(ðan síð- ast og sitthvað fleira. IÞESSARIVIKU iPRESSUBALLIÐ. Myndir ................... Bls. 4 ÞAU NOTA TÍMANN VEL. Vikan heimsæk- ir Unni og Einar Eyfells ................ Bls. 11 SÍÐAN SÍÐAST............................. Bls. 13 ÓMÓTSTÆÐILEG FREISTING. Smósaga .... Bls. 14 NÆR LJÓÐIÐ EKKI LENGUR TIL FÓLKSINS? Gísli Sigurðsson rökræðir við Matthías Jo- hannessen, Ijóðskqld og ritstjóra Morgun- blaðsins, um þýðingu íslenzkrar Ijóðlistar ( dag ............................................. Bls. 16 ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. Áttundi hluti. Bls. 18 VILLI FRÆNDI MINN. Frændi Somerset Maug- ham, hins fræga, nýlótna rithöfundar, gefur eftirminnilega lýsingu á honum .......... Bls. 20 MODESTY BLAISE........................... Bls. 22 FÓLKIÐ f HÉÐNI .......................... Bls. 24 Ritstjóri: Gísli SlgurSsson (ibm.). Blituceim: SlgurD- ur Hrciðar og Dagur Þorlelfsson. Útlltitelkning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttlr. FORSÍÐAN Ritstjórn og auglýslngar: Skipholt 33. Simar 35330, 35321, 35322, 35323. Pósthólí 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Drciflngar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrlft- arverð er 400 kr. irsþriðjungalega, grelölst íyrirfram. Prentun: Hllmlr hf. Myndamót: Rafgraf h.f. Hann heitir Guðni Sigfússon, einn af okkar efni- legu skíðamönnum, og notar, eins og sjá má, snjó- inn og sólskinið eftir beztu getu, enda ætti að vera nóg af hvorutveggja hér yfir vetrarmánuðina. Myndina tók Kristján Magnússon. HUMOR I VIKUBYRIIf OpnaSu'Klara! Þetta er mamma þíri, ég þekki það á urrinu. En sniSugur náttþoiðslampil Ég vii fá félagslitlnn. Það er ball i íþrótta- ' félaginw f kvöld. Ertu ensþé 1 fýlu, elskan? VIKAN 14. tW. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.