Vikan - 06.04.1966, Side 4
. ••
ý./y
;
i
.
Við háborðið, Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, ræðir við dönsku for'
sætisráðhcrrafrúna, Helle Virkner Krag.
Sigurður Bjarnason, ritstjóri á Morgunblaðinu, stýrði samkvæminu og fórst
það vel. Hann situr hér til hægri en Hermann R. Stefánsson og kona hans
Unnur Arngrímsdóttir dansa framhjá borðinu.
■:yýý:/
Blaðamenn fjölmenntu á þctta pressuball meir cn áður. Ilér eru talið frá
vinstri: Oddur Ólafsson, blaðamaður hjá Alþýðublaðinu, Sigurður A. Magnús-
son, Morgunblaðinu og Gylfi Gröndal, ritstjóri á Alþýðublaðinu.
Ritstjórar Iceland Rewicw, Haraldur Hamar, t.v. og Heimir Hannesson ásamt
konum sínum, Sigríði Guðjónsdóttur t.v. og Bimu Björnsdóttur. Hjá Sigríði
stendur Svanhildur Bjarnadóttir, kona Sigurðar A. Magnússonar, blaðamanns.
^ VIKAN 14. tbl.
'ííMm
Á dansgólfinu. Gylfi Þ. Gíslason, mcnntamálaráðherra, dansar við Helle Virkner
Krag, ráðherrafrú og hciðursgest.
Til vinstri cru tveir stæðilcgir hestamenn, Vignir Guðmundsson, blaðamaður við
Morgunblaðið og Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri Véladeildar SÍS. Hægra meg-
in vis borðið situr Matthías Johanncssen, ritstjóri, ásamt konu sinni Hönnu Ing-
ólfsdóttur. Þáu eru að tala við Guðrúnu Johnson konu Ólafs Johnsons, forstjóra
hjá Ó. Johnson & Kaaber.
'■■■■“-■ ";: wwjii