Vikan


Vikan - 06.04.1966, Side 6

Vikan - 06.04.1966, Side 6
Daglega umgangist Þér fjölda fólks BYÐUR FRISKANDI BRAGÐ OG BÆTIR RÖDDINA. Framleitt medeinkaleyfi:LINDAh.f. Akureyri Franch Michelsen ,t úrsmiður ® LAUGAVEGI 39. Á ANNARRI BYLGJULENGD. M/S „Los Angeles" Stockholm 20/1 1966. Kæri Póstur! Við erum hér tveir landar sem hafa verið á sænskum skipum í tæpt ár og langar til að biðja um smá greiða. Þar sem við fá- um senda Vikuna heimanað reglulega, langar okkur til að biðja um upplýsingar um stutt- bylgjur íslenzka útvarpsins, og á hvaða tíma þeir senda. Gaman væri líka að fá línu frá íslenzk- um stúlkum á aldrinum 19—21. Með fyrirfram þakklæti og beztu óskum. Þórarinn Magnússon og Öm Snorrason, M/S „Los Angeles“, Johnson Line, Stockholm, Sver- ige. I Eftir upplýsingum frá Ríkisút- varpinu er ekki lengur útvarpaff á stuttbylgjum, til Islendinga er- lendis. Það gaf ekki svo góffa raun og var þessvegna lagt niff- ur. Nöfn ykkar verffa lika birt í dálknum fyrir pennavini. ÓARTARLEGUR KENNARI. Kæra Vika! Það er eitt vandamál sem ég á við að stríða, en það er að mér kennir kennari, sem er einn af beztu kennurum skólans hér. En hann er alltaf að skamma mig að ástæðulausu, að mér finnst, svo ég er alveg eins og kleina Þú eyöir.allt of löngum tfma f hárgreiSstu. Já, en þú veizt aS höfuSIS hefur alltaf veriS mln veika hliS. í hverjum tíma hjá homun. (Ég tek það fram að ég iæri alltaf fyrir tíma hjá þessum kennara, svo ekki er það það). Hann virð- ist hafa einhverja óútskýranlega skömm á mér. 14 ára. Þú verffur aff ryeua aff komast aff því hvort ekki er eitthvaff í fari þinu sem fer í taugarnar á þessum ágæta kennara. Ekki dug- ar þaff aff verffa eins eg kleina þaff sem eftir er af sk&avistinni, þaff gæti orðiff ávanL BETRA AÐ GfltBA SIG VANDUEGA. Ég er 16 ára og er meff strák sem er 17 ára. Um daginn vortun við saman í partýi, þar voru 6ara krakkar sem hann þekkfL við vorum öll dálítiff hátt uppL Svo þurfti ég að fara á W.C. eins og gerist og gengur, og svo þegar ég kom inn aftur tók ég eftir því að allir fóru aff hlægja og horfðu aftan á mig, nema strákurínn sem ég var sneð, hann eldroðn- aði og varð voðaloga aumdngja- legur. Ég fór aö horfa aftan á mig og sá þá að ég hafði girt kjólinn ofan í nærbaxumar. Það kom agalegt fát á mig og ég fór að afsaka mig, þá hlóu allir bara meira, svo að ég hljóp út. Og síðan hefur strákurinn ekk- ert talað við mig, effa reynt að hafa sambamá við mig. Sogffu mér nú Póstur minn, hvaff á ég að gera af því að ég er svo hrif- in af honum. Ein i 6org. Ég held þú verffir baaa aff reyna aff gieyma partýinn og piltinum, ef hann þolir ekki svona anff- virffilcgt óhapp, þá er hann ekki þess virffi aff vera í serg hans vegna. Og mundu svo bara eftir aff laga vel fötin þin I framtíff- lnui. / ÞETTA GERfflST ÁÐUR EN SÖTU- VITARNIR KOMU. Það var eitt sinn að ég 6k í jeppa- bifreið með mági mSnnm suður Lækjargötu. Hann er orðhepp- inn mjög og sérloga fljðtur til svars. Það haiði rignt og var ný stytt upp. Sólin skein á blauta götuna og það glampaði í aug- un á okkur. Við sátun iila út og tókum ekki eftir lðgreglu- g VIKAN 14. tw.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.