Vikan


Vikan - 06.04.1966, Page 7

Vikan - 06.04.1966, Page 7
þjóni, sem stóð á gatnamótunum og stjómaði nmferCinni niður Bankasti^eti. f sama mund og við ókum framhjá honum, sló hann með kylfunni í bílhurðina hjá okkur og reif upp hurðina og sagði: „Hefurðu drukkið vín“? Mágur minn svaraði: „Já“. Lög- regluþjónninn horfði þá á hann rannsakandi augnaráði svolitla stund, án þess að segja orð. 9íð- an skellti hann aftur hurðinni og benti okkur að fara, því að hann hafði uppgötvað hversu kjánalega hann hafði spurt. S.Þ. SVAR TIL LÓLÓAR. Það ern auðvitað ýmsar leiffir til aff komast aff því marki, er þú keppir aff. Okkur dettur í hng, aff ekki vaeri fréleitt fyrir þig aff leita til tízkuskólanna, en sú kunnátéa, sem stúlkur afla sér í þeim, ætti aff koma aff góffu haldi í þvi starfí, sem hugur þinn stendur tl. Af slikum skólum vit- um viff um tvo hér í borg, Tizku- skóla Andreu, Skólavðrffnstig 23 og Tí/.kuskálann Bankastræti 6. Svo gaetirffu reynt aff snúa þér beint til anglýsingafyrirtækja, en af þehn getum viff nefnt Aug- lýsingasiSMöffina, Sélhelmum 23, og Aaglýaingaskrifstofu Gísla B. Björnssonar, Þingholtsstræti 3, og floiri þessháttar fyrirtæki eru efianst tfl. Siffast en ekki sizt væri reynandl fyrir þig aff at- huga, hvort einhver þér kunnug- ur, ekyldur effa tengdnr gæti ekki komlff þér á framfæri viff ein- hvem þann affila, sem meff þessi inál hefur aff gera. VCOAVILPUR f ÚTHVERFUM. Kæri Póstw! Það er viðurstyggilegt að hugsa sér, hvemig göturnar héma í höfuðborglnni eru, ef dropi kem- ur úr lofti effa þegar þýða er. Þetta á auðvttaS við ura úthverf- in, þar sero götumar hafa ekki enn veríð roalbikaðar, hvað þá að steyptar gangetéttir séu til meðfram þeim. Gangandi fólk, sem fer um þessar götur, verður að váða forina upp í ökkla og má þakka fyrir að sleppa mað það, því algengast er framhjáíkandi bílar ajjsi h^nni yfir ^ann, svo að þegar á lelðarenéla kemur, er hann eins og nýskriðinn upp úr mógröf. Þeir bílstjórar eru ótrú- lega margir, sem alls ekki virð- ast gera ráð fyrir þeim mögu- leika, að gangandi fólk sé til, og ekki er annað að sjá en bæjar- yfirvöldin séu svipaðs sinnis, svo lengi sem þau herða sig ekki bet- ur við gatnagerð í úthverfunum. Kæra EINMANA. Það er alveg öruggt að Lions og Rotary klúbbaruir eru ein- göngu fyrir karlmenn. En hér í borginni eru mörg kvenfélög, t.d. kvenfélög safnaffanna, Kvenna- deiid Slysavarnafélagsins, Hús- mæffrafélagiff, Kvenfélagiff Hringurinn og fleiri og fleiri. En hvemig væri aff láta eiginmann- inn vita aff þú sért ekki ánægff meff þetta fyrirkomulag, það gæti fariff svo aff hann færi aff hugsa betur um þetta og jafn- vel aff hann vildi fá þig í veiffi- túr meff sér. BLÓM VIKUKNAR Strandamanni hlotnast að þessu sinni Blóm Vikunnar, og fer saga hans hér á eftir: Gildur bóndi og sveitarhöfðingi í byggff einni á landinu norffan- verffu heimsótti eitt sinn nýreist- an baraaskóla í héraffinu og kynnti sér gögn hans og gæffi. Þeirra á meðal sá hann í einni kennslustofunni, hangandi uppi á vegg, landabréf af mestum hluta jarffarinnar, þar á meffal Sovét- ríkjunum. Þar eff kortiff var enskt, var texti þess efflilega í samræmi viff þaff, svo sem heiti ofannefnds ríkis: Union of Soviet Socialist Republics. Festi gestur- inn um hríff augun viff ríki þetta, enda fer töluvert fyrir því á landabréfum, og varff honum þá aff orði: „Já, þarna er þaff sem Repúblíkanarnir eru svo sterk- ir“. NILFISK verndar gólfteppin - þv( að hún hefur nægilegt sogafl og afburða teppasogstykki, sem rsnnur mjúklega yfir teppin, kemst undir laegstu húsgögn og DJÚPHREINSAR jafnvel þykkustu teppl full- komlega, þ.e. nasr upp sandi, steinkornum, giersalla og öðrum grófum óhreinindum, sem berast inn, setjast djúpt I teppin, renna til, þegar gengið er 6 þeim, sarga undirvefnað- inn og slfta þannig teppunum ótrúlega fljótt. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki burstar né bankar, en hreinsar aðeins með rétt gerðu sogstykki og nægilegu sogafli. hreinsar hátt og lágt - þvl henni fylgja fleiri og betri sog- stykki, sem nó til ryksins, hvar sem það sezt, frá gólfi til lofts, og auka- lega fást bónkústur, hárþurrka, málningarsprauta, fataburstl o.m.fl. þœgilegri - þvf hún hefur stillanlegt sogafl, hljóðan gang, hentuga áhaldahillu, létta, llpra og sterka slöngu, gúmmlstuðara og gúmmfhjólavagn, sem „eltir" vel, en hægt er að taka undan, t.d. ( stigum. hreinlegri - því tæmingin er 100% hreinleg og auðveld, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hrelnleg- ustu rykgeyma, sem þekkjast f ryksugum málm- fötu eða pappfrspoka. traustari - því vandaðra tæki fæst ekkl — það vlta þ»r, sem eiga NILFISK — og jafnvel langömmur, sem fengu hana fyrir mörgum áratugum og nota hana enn, geta ennþá fengið alla varahlutl 6 stundinni, þvf þá höfum við og önnumst við- gerðir á eigln verkstæði. Gömlu NILFISK ryk- sugurnar voru góðar, en þær nýju eru ennþá betri. NILFISK HEIMSINS BEZTA RYKSUGA! SÍMI 2-44-20 - SUÐURGATA 10 - REYKJAVÍK Undirrit. áskar að fá sondan NILFISK myndalista mað upplýelngwtn um vérð og greiðsluskllmúla. Nafn: ................................................................... Heimili: ............................................................... TÍH FÖNIX S.P. Pósthálf 1421; Reykjavfk. VIKAN 14. tbl. rj

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.