Vikan


Vikan - 06.04.1966, Side 17

Vikan - 06.04.1966, Side 17
Gísli Sigurðsson rökræðir vlð Matthías Johannessen um tiínar aðskilfanlegu þrengingar Ijóðlistarinnar á síðustu árum Ég tel mér mikinn Heiður að því að vera persóna það er heldur óskemmtilegt og illt að fyrirgefa að þrautleiðinlegur sem raun ber vitni. í skóldsögu. En vera gerður svo LjóOeHír Matttiías Johannessen Niða vötn án afláts undir hrauni eilíf gjálp í landsins heita barmi. Minning þín, þinn hlátur, grýtta gleði glitrar enn sem dögg á vorsins hvarmi; leitar fersk sem lindin undan klaka leyndan veg frá innstu hjartarótum: streymir fram þann dag er þeyrinn þíðir þvala mold og lækir verða að fljótum. Þá hverfa okkur þurrir þræsuvindar sem þokulýðir flýi svipinn bjarta. í brjósti okkar geymist öll þín gleði, glitrandi lind í tregans þunga hjarta. Og þótt í okkar tíð sé margt að muna og margt sé það, sem finnst mér kvöð að skrifa, þín minning bregður tærum hlátri á haustið og hennar vegna er skemmtilegra að lifa. eftirsóknarvert fyrir ljóðskáld að vera lesið; að fólk hafi áhuga á ljóðum þess o.s.frv. og ég held, að sá áhugi sé fyrir hendi á ís- landi í ríkari mæli en menn vita. Mér finnst það aðallega vera at- vinnupólitíkusar, sem alltaf eru að tala um að menn hafi ekki áhug á ljóðlist. Hversvegna ein- mitt þeir? Tertz gæti svarað þeirri spurningu. — Er ekki alveg óhætt að slá því föstu, að það hljóti að vera betra fyrir skáld, ef þjóðin fylg- ist með því sem hann yrkir, hvort sem þú lærir það utanað eða ekki? — Það getur verið skemmti- legra. En mundu eftir einu — að fólk var ekki að læra utanbókar ljóð Jónasar Hallgrímssonar á fyrra hluta síðustu aldar. Það voru einungis vinir hans sem kunnu að meta þau. En finnst þér það ekki einmitt einkennandi fyrir Jónas? Skáld getur haft samtíðina á móti sér, en næstu kynslóð eða kynslóðir með sér. Og svo getur þessu einnig verið öfugt farið, gættu að því. — Hvað finnst þér þá eftir- sóknarverðast fyrir Ijóðskáld? — Að vera gott skáld. — Jafnvel þó að það komi ekki í Ijós fyrr en eftir marga manns- aldra. — Já. Þú heldur nú kannske að þetta sé vörn hjá mér, af því að margir telja mig svo afskap- Framhalá á bls. 28. VIKAN 14. tW. YJ

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.