Vikan - 06.04.1966, Page 32
HIN SÉRSTÖKU ILMKREM FRÁ AVON.
Sex ilmtegundir — indælar, mildar og lokkandt,
viO hmfi hverrar konu. Svalandi, helt og rómantlsk
áhrif. ViO öll tækifæri er ILMKRBM ávallt þaO bezta.
Aöeins ögn á hndleggi háls og herOar — kremiO
hverfur, en ilmurinn verOur eftir lengi — lengi.
g2 VIKAN 14. tbi.
SIJORNUSPÁ#
% Hrútsmerklð (21. marz — 20. aprfl)t Þú ert mjög tvístígandi vegna ýmissa boða sem þér standa opin. Fáðu einhverja til samstarfs við þig, því þó að þú viljir þá ertu ekki maður til að leysa sjálfur úr öllu því sem á þig hleðst.
NautsmerkiS (21? aprfl — 21. maOs Þú hefur orðið var nokkurrar óánægju í þinn garð og ættir að reyna hið bráðasta að finna orsökina. Þú hefur nokkrar aukatekjur en þó ekki í réttu hlutfalli við fyrirhöfnina. Heillatala er þrír.
ff Tvíburamarklð (22. mof — 21. lOnQi Vertu mjög varkár við allar samningsgerðir. Maður sem þú hefur átt viðskipti við fyrir nokkru reynir að koma þér í klandur. Haltu góðu sambandi við kunningja þína. Skemmtu þér á laugardag.
é> Krabbamerklð (22. iúnf — 22. iúíOi Þú skalt fara mjög gætilega og gefa engan höggstað á þér. Gamall vinnufélagi þinn reynist þér mjög vel, þegar þú leitar til hans. Þú hefur óvenjumiklar frístundir og veizt vel hvernig þú átt að nota þær.
Mónimerklð (24. Iúlf — 23. ííú»*)« Maður nokkur gerir gott tilboð í eign þína og skaltu íhuga orð hans vandlega. Nágranni þinn heldur þér félagsskap. Þú kynnist manni sem getur orðið þér til mikils góðs ef þú höndlar rétt.
Jkd, Méyiarmerkið (24. 6g6s» - 29. Umhverfi þitt verður fremur ónæðissamt og þú hefur áhyggjur af hlutum sem koma þarf í fram- kvæmd. Þú ferð í ferðalag og kynnist mörgu nýju fólki.
Vogarmerkia (24. wpfember — 29. ek*úber)i Fjárráð þín standa með miklum blóma og þú ert ósínkur á fé þitt. Þú leggur nokkurt fé í vafasam- ar framkvæmdir. Þú lendir í samkvæmi sem haldið er í heimahúsi og hefur mjög gaman af.
Drakarrierklð (24. ektéber — 22. frfhin[rtrn^r Þú kemst að mjög góðum skilmálum við yfirmenn þína. Þér berst óvænt fjárupphæð sem nokkurskon- ar þóknun fyrir unnið starf. Þú berð óvenjumikið í mat þinn og leggur mikið upp úr honum.
* Bogamanmmerk® (23. nóvgmnber - 81. Nokkur veikindi verða i kringum þig og þar af leiðandi verðurðu eitthvað að breyta fyrirætlunum þínum. Þú átt nokkuð annríkt en þér gefst einnig tími til að sinna áhugamálum þínum.
£ Síelnoeltarmarkfí (2i. daaombar — 20. |anúar}i Þú kennir í brjósti um einhvern sem býr I nágrenni við þig. Þú getur hæglega komið þessari persónu til hjálpar, aðeins ef þú hefur þig að þvl. Þú hugsar nokkuð mikið um peninga.
Vatnsberamerklð (21. íonúor — lí ffbrMð* Taktu ekki of nærri þér þótt einhver setji út á þig. Þú lætur liggja illa á þér en það er engin ástæða til þess, gerðu þér það ljóst. Þú átt góðan vin sem þú ættir að leita til með ákveðna hugmynd þína.
FiskomerklB (20. Ibbröor — 20 manð' Næstu dagar verða fremur bragðlitlir og leiðinleg- ir. Þú lendir í orðasennu við félaga þína og ergir þig yfir smámunum. Þú ættir að telja meiri kjark í sjálfan þig. Heillatala er fjórir.