Vikan - 06.04.1966, Page 46
;; '■'tV- ; 1 jj jSy. ‘ fffe, mm ■ 1 ' VIKAN OG HEIMILÍÐ ritstjóri: Gudridur GiolaJóttír.
■Uátiðlcgt
páskaborð
.' &?< •> *
i.-.v/v.íwwí/í.v/.ví://://...... ■ ■ «. Jy. •■■■^.
Krosssaumsmunstur á páskaskreytinguna
Eins og þið sjáið á myndinni, er sama munstur notað í eggjahettuna og
ábreiðuna yfir brauðkörfunni. Eggjahettan er gerð úr hvítu hörlérefti og er
í réttri stærð hér t.v. Klippt eru tvö stykki í hvora hlið og flúnel í sömu stærð,
en það er notað sem millifóður, svo að eggin haldi betur hitanum. Gerið ráð
fyrir saumfari á léreftinu, og saumið þláa snúru á sauminn. Ábreiðan er líka
með millifóðri úr flúneli. Krossarnir 1 munstrinu eru hafðir bláir á eggjahett-
unni, en punktarnir rauðir. Skipta má um liti í ábreiðunni, eftir því hvernig
hún er sjálf á litinn. Á myndinni er hún græn og er kambur, nef og fætur haft
rautt, kroppurinn hvítur, en vængir og læri brúnt.
VIKAN 14. tbl.