Vikan


Vikan - 06.04.1966, Síða 47

Vikan - 06.04.1966, Síða 47
'LIH/O Páskahanar og hænur Klippið ílangt stykki úr hvítum pappa. Merkið þrjá jafna hluta og sker- ið raufar í miðhlutann (C). Rispið varlega þar sem örin vísar, svo auð- veldara sé að brjóta pappann. Límið pappann í hólk (D). Klippið kamb og nef úr rauð- um pappa. Skerið aðeins upp í kambinn að neð- an og beint að framan og aftan í hólkinn að ofan (E). Skerið iitla rauf fyrir nefið og lím- ið það þar í. Augu úr svörtum pappa límd á (F). L . . CJ í hana þarf: Hvítan pappa, gylltan pappír, fjaðrir, pallíettur eða léttar perlur, límband, skœri. Búkurinn er gerður úr hvitu pappakramarhúsi með opi að ofan (teikn- ing G). Höfuöið gert úr tveim kringlóttum pappastykkjum, sem fest eru saman með papparenning (H). Því er síðan stungið niður í kramar- húslð og fest með límbandi (I). Síðan eru fjaðrirnar límdar þétt á kropp- inn (J). Nef úr gylltum pappír og kambur og kragi úr sama pappír er límt á (K). Pallíettur eða léttar perlur festar á sem augu (L). Sett yflr eggin á páskaborðinu. u -rvTrVTnrv'' K |íi lÉÉJlÉI:

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.