Vikan


Vikan - 22.03.1968, Side 23

Vikan - 22.03.1968, Side 23
Þegar unnið er að því að grafa í rústunum, blasir til dæmis við sjón eins og þessi: mannshönd kemur i Ijós undir farginu. Margir komu að ástvinum sínum og nánum ættingjum á þennan hátt. Einu byggingarnar, sem ekki högguð- ust, þegar jörðin umhverfðist, voru graf- hýsin. Einhverjum kynni að koma í hug, að nær hefði verið að byggja traust hús yfir lifendur en dauða. En sinn er siður í hverju landi og trúin lætur ekki að sér hæða. i fi i I ■S-SJ ■ ■■

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.