Vikan - 22.03.1968, Side 25
HI OG FÆDING
SAUKALAUS
LGURINN LOFTTÆMDUR AÐ VISSU MARKI, EN VIÐ ÞAÐ LÆKKAR LOFTÞRÝSTINGURINN í
viS samdrátt ( legi. Heyns datt í
hug möguleiki á að nota utanaS-
komandi loftþrýsting til aS lyfta
kviSnum, meSan á samdrætti stend-
ur, þannig aS kviSarholiS verSi
hnattmyndaS í staS þess aS þaS er
egglaga. Hann fann upp tæki, sem
hann kallaSi Gasyd. ÞaS var fram-
leitt um leiS og afþrýstingspokinn,
og þaS var ætlazt til aS þetta tvennt
gæti unniS saman.
Gasyd var handdæla, sett í sam-
band viS lítinn þrýstingshjálm. Þeg-
ar þessum hjálmi var komiS fyrir
yfir höfSi barnsins, meSan þaS er
ennþá í móSurkviSi, létti þaS strax
á þrýstingnum á fullsköpuSu fóstr-
inu. ,,ÞaS er eins og aS taka tappa
úr flösku," sagSi dr. Heyns. „ÞaS
þarf ekki aS snerta höfuS barns-
ins, þetta kemur sem sagt í staS
tanga."
Þótt afþrýstingsaSferSin væri
upphaflega eingöngu notuS til aS
flýta fyrir fæSingu, fór dr. Heyns
smátt og smátt aS nota þessa aS-
ferS um lengri tíma, síSustu vikur
meSgöngutímans. ÞaS leiS ekki á
löngu þar til mæSur fóru aS segja
frá börnum, sem voru langt yfir
meSallag, bæSi andlega og líkam-
lega. Dr. Heyns og félagar hans
fengu fréttir af börnum, sem voru
fædd viS afþrýstingsaSferSina, sem
gátu setiS óstudd þriggja mánaSa,
gengu sex mánaSa og voru talandi
frá níu mánaSa til eins árs.
JákvæSur árangur á þessu frum-
stigi krafSist frekari rannsókna.
Þær voru byggSar á vissum hug-
myndum dr. Arnolds Gasell, sem er
amerískur sálfræSingur. Af ráSnum
hug valdi dr. Heyns hóp vangef-
inna kvenna, sem voru á mæSra-
heimili fyrir ógiftar mæSur. Þessi
hópur fékk afþrýstingsmeSferSina
síSari hluta meSgöngutímans, og
börnin voru svo prófuS eftir að-
ferSum dr. Gasells. Talan 100 var
notuð sem meSaltal, og öll börnin
sem fæddust, utan eitt, náðu meira
en meðalgreindarvísitölu. Á öðrum
hóp, og í honum voru konur með
meðalgreind, var gerð tilraun um
sama leyti. Ekkert barnanna var
undir 110 (Gesell próf) og 20,6
prósent voru yfir 160.
Athyglisvert fyrirbrigði, sem ekki
hefur fengizt nema að nokkru leyti
skýring á, kom fram þegar gerður
var samanburður á konum, sem
gengust undir afþrýstingsaðgerð-
ina ( sjúkrahúsum og þeim sem
fengu þessa aSgerð f heimahúsum.
Þær fyrrnefndu eignuðust undan-
tekningalaust börn, sem höfðu bæði
andlega og líkamlega yfirburði yfir
þau börn sem höfðu orðið aðgerðar-
innar aðnjótandi í heimahúsum, eða
einar sér. Dr. Heyns heldur að
þarna sé það félagsskapurinn sem
eigi sinn þátt ( þessu, áhuginn fyr-
ir áfæddu börnunum sé ríkari í
fjölmenni.
Dr. Heyns hefur smátt og smátt
lengt tímann sem konurnar njóta
aðgerðarinnar, ráðlagt konunum að
fá hana ( fleiri vikur. Afþrýstings-
aðgerðin var upphaflega aðeins
notuð eftir að fæðingarhríðir voru
byrjaðar, en nú er mælt með því að
byrja á henni í átjándu viku með-
göngutímans. Dr. Heyns heldur því
fram að beztur árangur náist ef
lengri tími er til umráða, en þar
sem þetta er ekki fullrannsakaS
ennþá, má jafnvel búast við að
tíminn verði ennþá lengdur.
Fyrir nokkrum árum gerði dr.
Heyns sögulega læknisaðgerð, þeg-
ar hann meðhöndlaði konu f Af-
rfku, sem var með eitrun á háu stigi
í tuttugustu og fjórðu viku meS-
göngutímans. ASrir læknar sem
skoðuðu konuna ráðlögðu að taka
fóstrið strax. Dr. Heyns stakk upp
á því að reyna fyrst afþrýstingsaS-
ferðina, meðan beðið var eftir
svæfingalækninum. Eftir nokkrar
mínútur var hjartsláftur barnsins
orSinn eSlilegur og sömuleiðis blóð-
þrýstingur móðurinnar. ÞaS var því
haldið áfram við aS reyna þetta,
og eftir sex vikur var konan orðin
alveg heilbrigS og fæddi heilbrigt
barn í þrítugustu og áttundu viku.
Það eru hundruð svipaðra til-
fella. Þúsundir mæðra vitna um já-
kvæð áhrif þessarar aðgerSar. Sam-
kvæmt skýrslum frá dr. Heyns og
samverkamönnum hans, hafa ekki
verið nein flogaveik börn meSal
30.000 barna sem hafa fæðzt við
afþrýstingsaðferðina, en f Bretlandi
eru milli eitt og fjögur prósent
barna fædd með einhver krampa-
einkenni. Dr. Heyns gengur meira
að segja svo langt aS hann segir
að með þessari aðferð sé mögulegt
aS útrýma þeirri sorglegu staðreynd
að börn fæðist andlega vanheil, fá-
bjánar eða flogaveik.
Hvernig er þá þessi afþrýstings-
aSferS í reyndinni? ( raun og veru
er þetta ryksuga, slöngubútur, plast-
poki, hjálmur og þrýstingsmælir. —
Þegar vélin er sett í gang sogast
loftiS úr plastpokanum og lækkar
þar með loftþrýstinginn.
Þrýstingurinn er svo mikill, að
það svarar til hálfs tonns, sem stöð-
ugt þrýstir á flöt sem er á stærð viS
kvið barnshafandi konu. Þegar sog-
vélin er sett ( gang sogar hún loft-
ið úr plastpokanum og léttir þrýst-
inginn um 100 pund. Þegar konan
í afþrýstingsáhaldinu andar að sér,
fyllast lungun af lofti og þar með
vfkkar brjóstholiS. Það lyftist þá
yfir kviðarholið og þindin gengur
n. tbi VIKAN 25