Vikan


Vikan - 22.03.1968, Page 50

Vikan - 22.03.1968, Page 50
Hagkvæmir greiðsluskilmáiar. Nýja Bólsturgerðin Laugavegi 134 — Sími 16541 L_____________________________________/ Belló - BeHö Eftir að sjónvarpstæki komu inn á heimilin hefur mikið mætt á sófasettinu og sérstak- lega örmunum. En Belló sófasettið er með heilum teakörmum og varna þess vegna áklæðinu frá siiti. /—----------------------------------- Kaupið úrin hjá úrsmið GINSBO úr Fermingarúrið er GINSBO * Vönduð formfögur úr # Biðjið um myndlista Franch Michelsen y c f ::. úrsmhSameistari — Laugaveg 39 Reykjavík Kastþröng má framkalla á fjölmarga vegu, og í bridgebók- menntum á hver tegund sitt fræðiheiti. Við könnumst öll við einfalda kastþröng, sem sköpuð er með því að spila löngum lit í botn og pressa þannig varnarspilara til þess að kasta frá sér háspili. Kannske hefur okkur m. a. s. tekist að vinna nokkur spil með velskipulagðri kastþröng. í eftirfarandi spili nær sagnhafi stöðu, sem býður upp á dálítið óvenjulega kastþröng: * D-10-6-5-4 V K-D 4 D-9-7 Jf, G-4-3 A Á-3 V G-9-4 4 K-G-10-6-2 A Á-6-2 Suður er sagnhafi í tveimur gröndum, og Vestur kemur út með laufa 10. Suður gefur tvisvar lauf, tekur á laufaásinn í þriðja slag og spilar síðan tígli. Vestur gefur tvisvar tígul, tekur síðan á ásinn og spilar hjarta, eftir að Austur hefur kallað. Austur tekur á hjartaás, þrettánda laufið, og í það fer spaðasjöið hjá Suðri. Nú er spilað spaða. Suður er inni á ásinn, tekur tígul, og er þá komin upp þessi staða: A D-10 V K 4 ekkert Jf, ekkert * ekkert y G-9 4 ío Jf, ekkert Suður spilar nú tígultíunni. Vestur verður að kasta hjarta, og nú verður Suður að fylgja vel eftir; hann fleygir hjarta- kónginum út borði, og nú eru hjörtun orðin góð á hendi. G 8-5 ekkert ekkert A K V 10-6 4 ekkert 4, ekkert G-7 Á-8-7-5-2 4-3 K-D-8-5 A K-9-8-2 y 10-6-3 4 Á-8-5 Jf» 10-9-7 50 VIKAN 11. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.