Vikan - 22.03.1968, Blaðsíða 51
r
UTSVNARFERDIR19G8
12 ára revnsla on einrðma vinsœhlir trvnoia vOur beztn ferOirnar
á skemmtilenustu staðina.
Verðifl er í sumiun tilfellum lamra en fsrir gennisfellinou - Oo bér fáið
hveroi meira fvrir ferflaneninoana.
■jír Þægilegar flugferðir fram og aftur,
svo að þér getið notað allan tím-
ann í sólskininu til hvíldar og
skemmtunar.
•fá 12 daga dvöl á úrvalsbaðstað með
fullu uppihaldi á völdu nýtízku
hóteli. Flest hótelin með sér baði,
svölum og einkasundlaug.
•fc Völ á skemmtilegum ferðum til
fagurra og merkra staða í ná-
grenninu.
■fc 3—4 dagar í heimsborginni London
í öllum ferðum.
■& Reyndur íslenzkur fararstjóri í öll-
um ferðum.
Pantið snemma, fjöldinn er tak-
markaður. í fyrra gat Útsýn ekki
annað eftirspurninni. í ár eru ferð-
irnar enn hagstæðari.
ALASSIO — skemmtilegasti bað-
staðurinn á BLÓMASTRÖND ÍTALÍU.
Úrvals baðströnd og margir fagrir
staðir í nágrenninu. Þeir, sem panta
snemma, komast á hið nýja, vistlega
HOTEL CONTINENTAL.
Brottfór: hálfsmánaðarlega frá 12. júlí
til 23. ágúst.
LLORET — að flestra dómi, sem
til þekkja, er Lioret de Mar á hinni
fögru Costa Brava vinsælasti baðstað-
ur Spánar á sumrin, með úrvals bað-
strendur og nærri 60 næturskemmti-
staði. Skammt til stórborgarinnar
BARCELONA og margra fagurra staða
í grennd. Val um ný, vönduð hótel:
HOTEL FLAMINGO og HOTEL
INTER, 1. flokks.
Brottför: hálfsmánðarlega frá 12. júlí
til 6. september.
BENIDORM — einn vinsælasti
baðstaður Spánar á seinni árum í heill-
andi umhverfi. Nýtt hótel: TORRE
DORADA.
Brottför: 21. september — 18 daga ferð.
TORREMOLINOS — á Costa del
Sol, Sólarströnd Spánar, er tilvalinn
staður vor og haust og íslendingum
að góðu kunnur úr páskaferðum Út-
sýnar. Hotel ALTA VISTA og AL
ANDALUS í lúxusflokki.
Brottför: 21. september — 18 daga ferð.
Öll ferSaþjónusta hjá
ÚTSÝN,
farseðlar og hótelpantanir
um allan heim.
Ferflaskrifstofan
ÚTSÝN
Austurstr. 17, símar 20100 & 23510
RÓM/SORRENTO — Margir
kjósa að dveljast nokkra daga í Róm
— borginni eilífu — og njóta síðan
sjávar og sólar í Sorrento í heillandi
umhverfi Napoliflóans. Það er vandi
að velja betur.
Brottför: 16. og 30. ágúst.
SIGLING Á MIÐJARÐARHAFI /
GRIKKLAND — Aldrei áður
hefur yður boðizt Grikklandsferð með
slíkum kostakjörum. Flogið er um
London til Ítalíu, en siglt þaðan með
26 þús. tonna farþegaskipi, Heleanna,
um fagurblátt Adríahafið meðfram
strönd Júgóslavíu til Grikklands og
dvalizt í viku á baðstað skammt frá
Aþenu, en einnig er kostur á skoðun-
arferðum, t.d. til Aþenu, Delfi o.fl.
Verð frá kr. 17.900.
Brottför: 23. ágúst og 13. september.
Einnig Mallorkaferðir, Skandinavíu-
og Mið-Evrópuferðir.
Fáið nýja ferðaáætlun.
V