Vikan


Vikan - 26.09.1968, Blaðsíða 47

Vikan - 26.09.1968, Blaðsíða 47
ANDLITSNUDD I'iii’i er ekki aðeins aldur, sem. myndar hrnkkur, i>ótt hrukkur þess cðlis séu crf- iðastar viðfanjjs. Alls konar ávanar og kaekir skapa líka lirukkur. Andlitsnudd or í rauninni viðfangsefni sérfræðinga, en flestar berum við á okkur mýkjandi krem að kvöldi, og þá cr gott að gcra það mcð réttum hreyfingum — svolitlu nuddi um leið. Það er gott að liyrja á því nógu snemma, þannig að ávanahrukkur nái ekki að hiyndast. Með nuddi cru vöðvarnir styrkt- ir og hlóðrásin aukin og húðin verður um leið mýkri og fær meiri viðnáms- þrótt. Þurr húð tckur betur við hrukkum, þannig að nærandi krem er sjálfsagt, cnda ekki hægt að framkvæma gott andlits- nudd, nema með krcmi á húðinni. Al- gjört frumskilyrði góðrar umhirðu húð- arinnar er vandleg hreinsun á hverju kvöldl og síðan gott krcm til að liggja á um nóttina (það mcsta þó þerrað af fyrir svefninn). Margt getur vcrið óvinir húð- arinnar, svo scm of mikill sólbruni, þurr miðstöðvarhitun. kuldi og ckki sízt röng og bæticfnisnauð fæða. Byrjið nógu snenrma að hugsa vcl um andlitshúðina og látið þessar æfingar á myndunum hjálpa ykkur svolítið við það. Hrulckur viö munnvikin fjarlœgir maffur meff því aff setja vísifingur milli munnviks og nasavængs og draga hann þétt upp aff „mjúka deplinum“ viff gagnaugaff. NuddiO andlitiff báöum megin meff sömu handtökum. Smálirukkur kringum munninn eru nuddaöar þannig, aö visifingur er dreginn frá munnviki upp aff nasavæng meff affeins hringlaga hreyfingum. Notiff svo sömu hring- laga lireyfinguna til aff draga vísi- fingur frá munnviki undir nefiff og aö miffju munnsins. Haldiö við meö ltinni 'hendinni. Láréttu hrukkur ennis eru nudd- aöar meö tveim fingrum, löngu- töng og baugfingri. BáÖar hendur notaöar og nuddaö frá nefrót út aö hárrót. LóÖréttar hrukkur á enni eru nudd- aöar meö báöum höndúm til skipt- is rétt neöan viö augnabrúnir og upp aö hárrót. Haka og kinnar sýna fljótt ald- ursmerki, þar sem þar er aö finna eina veigamestu vööva andlitsins. Notiö vísifingur og löngutöng, byrjiö viö liökubrún og haldiö áfram upp og út á viö aö hársrót og gagnauga. HáldiÖ viö meö hinni hendinni. Skýrari línu fáiö þiö á hökubrún og neöan á kjálka meö því aö nota báöar hendur samtímis. Ták- iö fast um brúnina meö þumal- fingri og vísifingri og nuddiö frá miöju höku upp aö eyrum. Hálsinn er nuddaöur meö báöum höndum til skiptis. Notiö vinstri hönd hœgra megin og þá hægri á vinstri hliö. ByrjiÖ strax bák við eyraö og færiö fingurna meö hæg- um, hringlaga hreyfingum út á axlir. Undir hökuna er hákan sleg- in léttum slögum meö handarbák- inu. 1 kg. rabarbari, >/2 kg. epli, 1 kg. sykur, safi úr stórri sítrónu, 1 stk. engifer, 6 negul- naglar, e.t.v. 1 tsk. bensosúrt natron. Þvoið og þerrið rabarbarann og eplin. Sé rabarbarinn ungur og ljósrauður verður sult- an betri , en gamia og svera leggi þarf helzt að flysja. Takið kjarnann úr eplunum og skerið þau og rabarbarann i smábita. Þessa sultu má nota á venjulegan hátt eða sem kompott meö mjólk cða rjóma. Eplin gefa rabarbaranum mildara bragð og skemmti- lcgt er að breyta öðru hverju til, því að flestir búa til venjulega rabarbarasultu á hvcrju hausti. Það tekur 1 kiukkutíma og eina nótt að búa til þessa sultu. Látið suðuna koma fljótt upp á sultunni morguninn eftir, en iátið siðan malla þar til eplin eru komin alveg í mauk. Sé natrón- ið notað á að setja þaö í síðast og ekki láta sjóða eftir það. Hrærið öðru hverju meðan það kólnar. Takið engiferbitann og negul- naglana burt og hellið sultunni á hreinar krukkur og bindið yfir. Setjið bitana með sykrinum og sítrónu- safanum í pott. bezt er að hann sé emel- eraður, svo að ávaxtasýrurnar tæri hann ekki. Engiferið og negulnaglarnir settir i um leið og allt látið standa yfir nótt. 38. tbi. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.