Vikan


Vikan - 31.07.1969, Page 14

Vikan - 31.07.1969, Page 14
© BMW bifreiðar í sérflokki KRAFTMIKLIR VANDAÐIR STERKBYGGÐIR Bifreiðar með sérstaka akstureiginleika KRISTINN GUÐNASON HF KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675 V___________________y s ; — HatÍfíiatkutHt INNI ÚTI BÍLSKÚRS SVALA ýhHt'- Zr 'Ktihutiit H □. VILHJÁLMSSDN RÁNARGOTU '7 SÍMI '9669 ---------------------------------------------J að eitthvað muni ama að trúlofun ,ykkar e®a gift- ingu, annað hvort fjár- hagsleg vandræði eða ])á að einhver veggur verður á milli ykkar andlega og tilfinningalega. Með lagni og þolinmæði ætti þó að vera hægt að laga það. SVAR TIL KATRÍNAR Draumur þinn er heldur erfiður til ráðningar, en þó vil ég ráða hann á þann veg, að þú munir verða fyrir einhverju óvæntu happi eða upphefð; bögg- ull mun þó fylgja skamm- rifi, svo að þú skalt ekki gera þér neinar glæstar vonir. SVAR TIL H.Þ.: É'g vil ráða draum þinn þannig, að innan skamms muni eitthvað gott henda bæði þig og móður þína; mögulegt er að þið munuð hafa eitthvert samband hvor við aðra í því tilfelli. Er ekki rétt til getið hjá mér, að þú saknir móður þinnar, en viljir ekki við- urkenna það? Því trúi ég að það verðir þú sem stuðlar að því, beint eða óbeint, að þið hittizt. GULIR STEINAR OG FLEIRA Kæri draumráðandi! Mér fannst ég vera uppi í rúmi með stráknum, sem ég er með. Gaflarnir á rúmunum sneru saman; það var myrkur inni í herberginu. Svo kveikti hann ljós og við sátum til fóta í sitt hvoru rúmi og vorum mjög hamingjusöm við að skoða tvo gula steina, mjög dýrmæta að okkur fannst. Steinninn sem ég var með var ljós- ari en hans. Þá fannst mér hann gubba yfir mig. Sg sagði ekki neitt við því, en leit á hann, en þá sagði hann; „Það er verst, að sófinn skuli ekki vera rauður." Eg leit niður og tók upp lakið. Þá sá ég blett í sófanum sem mér fannst vera dökkgrænn. — Svo vaknaði ég. Með fyrirfram þakklæti fyrir ráðninguna. Ein forvitin. Ég vil ráða draum þinn á þann veg, að innan skamms munir þú bindast þínum heittelskaða, á einn eða annan hátt. Þó segir mér svo hugur, SVAR TIL F.INNAR SEM DREYMIR MIKIÐ: Fyrri draumurinn er tómt rugl, en þó væri ekki úr vegi fyrir þig að sinna heimili þínu betur en raun er á. Seinni draumurinn virð- ist mér benda til, að þú munir brátt bindast — eða fáir slíkt „tilboð“, en það verður blandin hamingja og ættir þú sérstaklega að gæta heilsu þinnar. ATHYGLISVERÐ- UR DRAUMUR Kæri draumráðandi! f nótt sem leið dreymdi mig draum sem mér finnst ég endilega þurfa að fá ráðinn. Raunar eru draum- arnir þrír, en að því kem ég síðar. Mig dreymdi að ég væri heima (ég á heima í sveit) og kom hlaupandi niður brekku og niður að bæjar- læknum, þar sem hann fellur talsvert straumhart í þröngan stokk. Á þessum stað er trébrú yfir lækinn. 14 VIKAN 31-tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.