Vikan - 25.02.1971, Blaðsíða 11
Áhorfendur, sem áður höfðu heyrt
af hinum æöislegu fyrirætlunum
Corneliusar og gert grín að þeim, voru
farnir að halda, að hann hefði
gert þeim skömm til. En þá skipti
skyndilega til hins verra ...
'■ýý/'y. 222
,
gert þeim skömm til. En svo skiptir um. Walter stingst
á höfuðið, og hversu mjög sem hann baðar vængjum og
spriklar með fótunum tekst honum ekki að rétta sig af.
Hann stingst á liöfuðið í fljótið og á bólakaf, en brátt
skýtur honum upp á yfirborðið. Þá sýnir sig að þótt flug-
iiæfileikar Walters væru takmarkaðir, þá kunni liann
þeim mun betur að hera sig til í vatni. Og vinur hans var
nærstaddur á báti til hjálpar. Með hans aðstoð komst
Walter að bakkanum og klifraði upp stiga á þurrt land.
Walter Cornelius liafði skrámazt talsvert, er liann skall
i vatnið, svo að andlit lians er nú skreytt plástrum. En
hann er harðákveðinn í að reyna að fljúga aftur. „Því
miður losnaði vængurinn af öðrum handleggnum, ann-
ars hefði allt gengið vel!“ sagði hann. „I næsta sinn reyni
ég með stærri vængjum.“
☆
8. tbi. VIKAN 11