Vikan


Vikan - 27.05.1971, Side 51

Vikan - 27.05.1971, Side 51
í VIKULOK — Ef þú ert svona æstur, þá æpi ég! — Það er ekki til siðs hér ai leika sér með geislabauginn! Nýuppgötvuö ferðamannaparadís Við veitum innlendum ferðamönnum hvers konar þjónustu i ferðalögum innanlands. Gefum út farseðla, skipu- leggjum hópferðir, tryggjum gistingu, útvegum veiðileyfi, ferðatryggingu og bíl frá bílaleigu, veitum upplýsingar og leiðbeiningar um ferðir. Öll þessi þjónusta stendur yður til boða án sérstaks endurgjalds. Notfærið yður það. ■ Mörg góð hótel. Dásamlegt landslag. J Hollt og hressandi úthafsloftslag. 5 Matur, sem hæfir yður vel (og þér skiljið matseðilinn). Engar gjaldeyrishömlur. I Þér getið haft með yður allt yðar fé, s ef þér óskið. Engin tollsköðun. Ekkert | vegabréfsstúss. Nóg af friðsælum | stöðum. Þér getið hvílzt í friinu. a Og ibúarnir tala yðar tungu. Við kynnum | yður paradís ferðamanna: ísland. þér fáiö yöarferö hjáokkur hrlngiö í síma 25544

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.