Vikan - 03.06.1971, Side 50
I
„Maður má ekki þegja“.
Rætt við Kjuregej Alexandra
Jónsson
Kjuregej Aiexandra Jónsson heitir hún og er
gift Magnúsi Jónssyni, leikstjóra. Hún er
ættuð frá Jakútíu, en það land þekkja lik-
lega fáir. Jakútía er í Síberíu og er eitt
hinna sovézku lýðvelda. Það er álíka stórt
að flatarmáli og evrópska Rússland. VIKAN
heimsótti Kjuregej fyrir nokkru og spjallaði
við hana um landið hennar, landið okkar,
leiklist og sitthvað fleira. Hún hefur stund-
að leiknám og fékk sitt fyrsta hlutverk í
Hárinu hér á dögunum.
Hverjir
vilja
byltingu?
Hvaða fólk er það,
sem vill bylta
heiminum? Þetta
er sundurleitur
hópur, og það
segir frá honum í
greininni „Hver er
maðurinn í alfræði-
bók „byltingar-
innar"?"
I þjónustu lífsins
Nýr greinaflokkur hefur göngu sína í næsta
blaði. Hann nefnist „í þjónustu lífsins" og
segir frá merkum uppgötvunum á sviði
læknisfræði. I fyrstu greininni er fjallað um
Zemelweis, manninn, sem tókst að sigrast á
barnsfarasóttinni.
Bleikar strendur og blátt haf
Önnur grein hjónanna Clary og Anders Ny-
borg kemur í næsta blaði. Hún heitir þvi
rómantíska nafni „Sólbleikar strendur í pá-
fuglsbláu hafi" og segir frá komu skemmti-
ferðaskipsins Hamborg til Vestur-lndía.
• Grænmetissalöt i Eldhúsi Vikunnar, sem
Dröfn H. Farestveit húsmæðrakennari, annast.
• Lulu, skemmtileg smásaga eftir Dale
Collins.
• Fimmti og síðasti hluti Sumargetraunar
Víkunnar. Gleymið ekki að senda okkur nú
alla seðlana fimm. Vinningar eru 100 mynda-
vélar.
• Spánný Simplicity-snið frá London, sem
hvergi fást nema hjá Vikunni.
• Á forsíðu verður bráðskemmtileg skop-
mynd i tilefni af kosningunum, sem Halldór
Pétursson hefur teiknað.
HITTUMST AFTUR - I NÆSTU VIKU
okkur, við skulum láta fara
vel um þig. Svona, svona . . .
Þau hrukku öll við, þegar
síminn hringdi. Grátbólgið and-
lit Kristínar afskræmdist af
skelfingu, en Kristján tók um
úlnliði hennar.
— Að hann skuli dirfast!
— Ég skal svara.
Anna tók símann. Það var
ekki björt, eilítið há rödd Ge-
orgs, heldur önnur djúp og
þekkt. Þetta var Yngvi. Ó,
nei, söng innra með henni.
Ekki nú. Ekki þetta líka.
— Bíddu, sagði hún tauga-
óstyrk og laut áfram til að
halla hurðinni aftur. Hún sá
þau sitja þarna í sófanum,
Kristínu með andlitið við öxl-
ina á Kristjáni og Kristján,
sem laut yfir hana. Hann hélt
henni í faðmi sér, vaggaði
henni og hvíslaði að henni
eins og hún væri hrætt barn.
Anna leit á þau. Svo tók hún
upp símtólið, og hönd hennar
skalf.
— É'g skil vel, að þú getir
elcki talað núna, sagði Yngvi
blíðlega. — En mig langar til
að hitta þig aftur, Anna.
— Ja, já, sagði hún. Hvað
átti hún að segja? — Ætlarðu
ekki að tala við Kristján?
spurði hún svo ringluð. — Var
það ekki? Viltu að ég sæki
hann? Þegar þú kemur næst
til Málmeyjar . . .
— Er þér á móti skapi að
hitta mig?
— Nei, alls ekki. En ég get
ekki talað við þig núna.
— Ég skil. Hittumst seinna,
Anna.
— Já.
Meira gat hún ekki sagt.
Seinna lagði hún símtólið á og
stóð með aftur augun um stund,
áður en hún fór inn til Kristj-
áns og Kristínar.
Framhald í næsta blaði.
— Það þýðir ekkert annað en
að tolla í tízkunni, hvar sem
maður er!
50 VIKAN 22.TBL.