Vikan


Vikan - 17.06.1971, Blaðsíða 16

Vikan - 17.06.1971, Blaðsíða 16
Heimurinn, þessi hversdagslega veröld, Ijómaði af hamingju þeirra. Ástarljóð runnu úr penna hennar. Konan tilbað karl- mannlegan líkama unga mannsins. George blóðroðnaði, þegar hún lýsti breiðri bringu hans, grönnu mitti, löngum leggjum og sléttum maga... Þetta gerðist allt tveim eða þrem árum fyrir styrjöldina. Hefðarhjónin Peregrin sátu og snæddu morgunverð. Þau voru ein og borðið langt, en samt sátu þau sitt við hvorn endann. Forfeður George Pere- grins störðu á þau ofan af veggjunum. Brytinn kom inn með morgunpóstinn. Mörg bréf, flest til ofurstans. Times og lítill pakki handa Evu, konu hans. Peregrin leit á bréfin og opnaði svo Times og hóf að lesa það. Þau risu upp frá borðum, þegar þau höfðu lokið við að snæða. Hann veitti því eftirtekt, að kona hans hafði ekki opnað böggulinn. — Hvað er í honum? spurði hann. — Fáeinar bækur. — Á ég að opna hann fyrir Þig? • — Ef þú vilt. Hann kunni ekki við að skera á bandið og hann leysti alla hnútana með vissum erf- iðismunum. -t— En þetta er allt sama bókin, sagði hann, þegar hann hafði vafið bréfinu utan af EIGINKONA OFURSTANS Smásaga eftir SOMERSET MAUGHAM 16 VIKAN 24. TBl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.