Vikan


Vikan - 18.05.1972, Qupperneq 12

Vikan - 18.05.1972, Qupperneq 12
SJÁLFSMYND 7 Símon Siguriónsson, framreiðsiumaður LIFÐU LÍFINU LIFANDl Persónulegu spurningunum okkar svarar að þessu sinni Símon Sigurjónsson, hinn kunni framreiðslumaður í Nausti. Áður hafa svarað sömu spurningum: Matthías Jóhannessen, Órlygur Sigurðsson, Jökull Jakobsson, Guðmundur Jónsson, Árelíus Níelsson og Magnús Bjarnfreðsson. 1 Hvað er það versta, sein þér gel- ið hugsað yður, að fyrir gæti komið? Að ég tnpaði trausti fjölskytdu minnar, húsbænda og vina. 2 Hvar vilduð þér helzt eiga heima? Þar sem gæfa og gengi er mest, á íslandi. 3 Hvaða galla í fari annarra eigið þér erfiðast með að þola? Óstundvísi. leti og sjálfselsku. 4 Hvaða skáldsögupersónu liafið þér mest dálæti á? Bjarti í Sumarhúsum. 5 Hvaða manneskju metið þér mest? Eiginkonu mina og þá konu sem bar mig i þennan heim, móður mina. 6 Hvaða samtiinakonu dáið þér mest ? Eleanor Boosevelt. 7 Hvaða kvenhetju úr hókmennt- unum dáið þér mest? Snæfríði fslandssól. 8 Hver er eftirlætislistmálari yðar? Halldór Pétursson. 9 En tónskáld? Sigfús Halldörsson. 10 Hverja eiginleika teljið þér mestu máli skipta að karlmaður hafi? Atorku, samuizkusemi, fórnfýsi og miskunnsemi. 11 En kona? Að hún sé Ijúflynd, einlæg, glað- lynd og falslaus. 12 Hv.aða kost á manneskju metið þér mest? Jafnlyndi. 13 Hvað þykir yður mest gaman að gera ? Ferðast, kynnast fólki, vinna. 14 Hvað hefðuð þér helzt viljftð verða ? Góður framreiðstumaður.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.