Vikan - 18.05.1972, Qupperneq 27
því hve mikið er hlegið og þá
vilja brandaramir oft verða dá-
litið „billegirÞað þarf svo
andskoti mikið til að gera hvort
tveggja, að fá fólk til að hlœja
rosalega og að koma einhverri
pillu að um leið. En íslendingar
eru nú einu sinni þannig, að
helzt þarf það að vera svolítið
illkvittið til að þeir geti hlegið
að því. Ef maður œtlar að vera
með einhvern fínan húmor, sem
er til dœmis eitthvað í líkingu
við það sem þeir gera er lengst
hafa náð á þessu sviði, til dœm-
is Tom Lehrer, þá er eins og
fólk hlœgi ekki. Það hefur jú
kannski skemmtun af, en það
hlœr meira inní sér og það
hexyHr skemmtikrafturinn á
sviðinu ekki.
Ég veit ekki hvernig það er
með aðra skemmtikrafta, en ég
vil sjálfur helzt vera hlutlaus,
sem þýðir að ég verð oft að
gera grín mér þvert um hug.
Ég verð að láta koma fram hin-
ar skoplegu hliðar á málum
sem ég tel þarfleg og ef ég geri
grín að einum flokki, þá verð
ég að gera grín að h.inum líka.
Og þrátt fyrir að ég hafi alltaf
verið reikull í pólitik, þá gerir
maður náttúrlega alltaf mesta
grínið að ríkisstjórninni á
hverjum tíma. Nú, ég er í þeirri
aðstöðu, aff ég hef dáiítið beitt
vopn í höndum, rétt eins og
fjölmiðill, og ef það er eitthvað
sem mér finnst ekki gott, ekki
eiga rétt á sér eða þessleiðis, þá
finnst mér vera skylda mín að
gera grín að því, þannig að það
hafi einhver áhrif. Það lengsta
sem hœgt er að ná á þessu sviði
er tildœmis skopteiknari sem
með einni teikningu getur látið
hlœja eitthvert mál í hel og
hagyrðingur sem með einni fer-
skeytlu getur eyðilagt eitthvað
sem honum finnst að þurfi að
ráðast gegn.
Mig hefur til dœmis oft
drexjmt um það, að gera mætti
rapran háðsbrag um hina nap-
urlegu stöðu okkar í heiminum
að vera í hópi hinna ríku þjóða
sem ausa af gnœgtabrunni fxyrir
framan nefið á soltnum heimi.
Það er ekki hugguleg tilhugs-
un, að í hnotskurn erum við í
sömu aðstöðu og þeir tillits-
lausu forréttindáhópar, sem við
fyrirlítum hvaff mest úr mann-
kynssögunni.
En svo er maður allt of lítið
gagnrýndur í þessu. Fólk tekur
skemmtiatriðum gagnrýnis-
laust og því þykir mér ákaf-
lega vœnt um fólk sem kemur
til mín og segir við mig eitt-
„Ég er ekki eingöngu í
iþróttafréttum hjá Sjónvarp-
ixiu. Einn dag í viku er ég á al-
mennri fréttavakt meðal hinna
fréttamaxmanna en hina dag-
ana tek ég á móti iþróttafrétt-
um sem berast, vinn úr þeim og
svo framvegis eða þá að ég er
að hnippa í fréttaritara og kvik-
myndatökumenn hér og þar til
að taka upp einhverjar íþrótta-
fréttir. Mest er vinnan hjá
sjóxxvarpinu fólgin í að klippa
filmur, skoða myndsegulbönd
— editera sem kallað er, það er
að stytta myndsegulband yfir á
axinað og þar fram eftir götun-
xxm. Svo eV að skrifa texta með
myndum og lesa hanxi ixm og ef
ekki er tími til þess þá les mað-
xir haxm bara beint inná í út-
sendixigu. Yfirleitt er álitið hér
heima að um það bil klukku-
tíma þurfi til að klippa
hverja mixiútu sem sýxid er í
sjónvarpi, en það getur náttúr-
lega verið misjafnt."
Samkomuhúsið var troðfullt
þegar við komum þangað eftir
matinn. Yí'ir stóð spurninga-
keppni miili sýsluhlutanna og
var sjálfur sýslumaðurinn dóm-
ari. Aðkomumenn skildu lítt
það sem fram fór, þar sem
spurningar og athugasemdir
voru mjög „lókalíséraðar“ og
fólkið sem sat í salnum, stóð í
göngum og var hvar sem við
var komið, skemmti sér eins og
það ætti lífið að leysa. Á end-
anum fór svo að annað liðið
vann og síðan kom smá hlé.
„Nú skemmtir hinn lands-
frægi Ómar Ragnarsson," sagði
ung og gjörvuleg stúlka. „Gjör-
iði svo vel!“
Nokkrir krakkar sem sátu á
fremsta bekk tókust á loft og
er Ómar birtist á sviðinu í fylgd
Magnúsar réru þau sér fram og
aftur af hrifningu. Aldraður
maður framarlega í salnum
hallaði sér að konu sinni og
hvíslaði í eyra hennar. Hún
hnussaði dálítið og leit með
vanþóknunaraugum á mann
sinn en brosti svo og hvíslaði á
móti í eyra hans.
Það fer ekkert á milli mála,
að Ómar Ragnarsson er góður
skemmtikraftur og salurinn
„lá“ kylliflatur hvað eftir ann-
að fyrir bröndurum hans, gam-
anvisum og hnyttnum athuga-
semdum. Sérlega hrifningu
vakti það er hann talaði um að
Bjöm á Löngumýri væri „ekki
frekar kvenkyns heldur en ég“.
Börnin hlógu helzt að látbragði
og hreyfingum — og svo ein-
faldlega af æsingnum yfir því
að vera að horfa á sjálfan Óm-
ar Ragnarsson. Gömlu hjónin
hristu höfuðið í góðlátlegri
vandlætingu annað veifið og
þess á milli rak gamli maður-
inn stafinn í konu sína. Eftir
þrjú aukaklöpp — og rúmlega
hálftíma „prógramm“ — fór
Ómar svo útaf.
„Satt að segja v'eit ég ekki
hvaða augum ég lít á sjálfan
mig sem skemmtikraft. Ég held
nð æðsta takmark hvers
skexximtikrafts sé að geta flutt
einhvern boðskap, að skilja
eitthvað eftir, en það er nú svo-
lítið erfitt þegar á hólminn er
komin. Fólk sem hefur fengið
skemmtikrafta dæmir þá eftir
því hlátursmagxii sem honum
eða þeim hefur tekizt að fram-
kalla. Og þetta verður til þess,
að ósjálfrátt dæmir skemmti-
kraftxxrixxxx stemmxxixxguxxa eftir
í búningsherbergi: Magnús Ólafsson, formaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga, Ómar Ragn-
arsson og Magnús Pétursson, píanóleikari.
í búningsherberai fyrir skemmtun. Farið yfir prógrammiS.
20. TBL. VIKAN 27