Vikan

Útgáva

Vikan - 11.01.1973, Síða 46

Vikan - 11.01.1973, Síða 46
Sophia Loren yfirgefur Rómaborg ásamt svissneska kvenlækninum Hubert de Watteville. Carlo Ponti hefur keypt íbúS í Genf i námunda viS sjúkrahús prófessorsins, svo aS hann geti sem bezt fylgzt meS líSan leikkonunnar. Sophia Loren og Carlo Ponti ásamt fyrsta barni þeirra, Carletto. „I ÞETTfl SINN VERDUR ÞAD STÚLKJ&“ í októbermánuöi sl. var kunn- gert, að leikkonan fræga SopTiia Loren ætti von á öðru barni með eiginmanni sínum, Carlo Ponti í byrjun þessa árs. Leikkonan er nú 38 ára gömul og eignaðist fyrsta barn sitt fyrir fjórum árum, eins og flesta rekur minni til. Það var svo sannarlega „barn ársins“ þá. Sviss- neski kvenlæknirinn Hubert de Watteville annaðist Sophiu Loren við fyrsta barnsburðinn, og hún þakkar honum hversu fæðingin gekk vel, en áður hafði hún misst fóstur æ ofan í æ. Huberl de Watteville mun ann- ast Sophiu Loren aftur nú og á þess- ari opnu sjáum við, er þau leggja al sta ðfrá Róm. Iiún mun dveljast í námunda sjúkrahúss hans í Genf siðustu mánuðina. I fyrra sinnið eignaðist leikkon- an dreng, Carletto, og tekjumissir hennar vegna fæðingarinnar var reiknaður á hvorki meira né minna en átla milljónir marka. Hún er sannfærð um, að hún muni eignast dóttur i þetta sinn, og hún á að heita Penelopa. ☆

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.