Vikan - 29.03.1973, Qupperneq 21
0
Á síðustu stundu komust þau upp i flugvélina
Harry leit i kringum sig, en gat ekki séð að
neinn veitti þeim eftirför.
Það var reyndar ekki auðvelt að komast að þvi,
vegna þess að þau vissu ekki
hvemig þeir litu út né hve margir það voru,
sem höfðu áhuga á ferðum þeirra . . .
Sólin var aö siga til viöar og
börnin léku sér aö garöslöngunni I
gullnum geislum síödegis-
sólarinnar. Ungfrú Emmaline lá I
garöstól, sem var fast viö hús-
vegginn. Hún var meö hita. Hún
haföi fundiö þaö allan daginn aö
einhver viruspest var aö angra
hana. Hún var ýmist glóandi heit
eöa hún skalf af kulda og hún
haföi alls ekki skýra hugsun. Hún
reyndi I örvæntingu en árangurs-
laust, aö hugsa skýrt, en kom ekki
neinni reglu á hugsanir sinar.
Hún reyndi aö muna nöfn
barnanna. Litli, svarti
drengurinn hét Carl. Rauöhæröa
stelpan meö mjóu fótleggina, —
já, þaö *var Alice. Drengurinn,
sem var eins og Indiáni, hét
Lenny? Nei, var þaö ekki Joe?
Nei, Joe, var föli drengurinn meö
stóru, brúnu augun. Ein telpan
hét Rebekka. Hún var frá Koreu,
eöa var þaö ekki? Og Nancy,
Nancy hlaut aö vera þessi
hunangsgula, hörundiö, háriö, já
og augun lika. Og svo var þaö
Bobby, sem réöi sér ekki fyrir
kæti.
Þau voru i einhverskonar sjó-
orrustu, og Rex, fulloröni
maöurinn, meö mikla skeggiö og
skallann, hann var jafn votur og
börnin. Gleöióp þeirra komu
Emmaline i uppnám. En Callie,
sem sat viö hliö hennar, virtist
varla taka eftir ólátunum. —
Jæja, þaö er gott aö þau vökva
garöinn I leiöinni, sagöi hún
brosandi viö systur sina. —
Honum veitir svei mér ekki af
þvi.
Ungfrú Emmaline haföi talaö
rólega viö Bobby fyrr um daginn.
Hún var greint barn, hlýöin og vel
upp alin. Hún tók þessu öllu meö
einstakri ró. Rétt eins og hún
heföi tekiö fráfalli séra Webbs
meö ró. Þaö var frú Webb. sem
haföi annazt telpuna.
Þegar Beckenhauer kom
til þeirra og sagöi þeim aö Bobby
væri raunverulega dóttir mjög
auöugs manns, uröu þau ásátt um
aö ekki væri rétt aö svipta barniö
þeim réttindum. Beckenhauer
haföi stungiö upp á þvi aö telpan
væri látin fara til Bandarikjanna
og aö nauösyniegt væri aö fá ein-
hverja konu til aö fylgja henni,
enda myndi faöirinn lauka þaö
rikulega. Þaö var þvi ákveöiö aö
ungfrú Emmaline tæki þaö
hlutverk aö sér, en hún haföi
ætlaö sér aö reyna aö hjálpa
hinum fátæku trúboöum. Þaö gat
veriö aö þetta væri oröiö til þess
aö hún gæti eitthvaö liösinnt
vinum slnum . . . .'Þau báöu öll
fyrir henni.
Siöar haföi herra Beckenhauer
talaö viö ungfrú Emmaline undir
fjögur augu og beöiö ungfrú
Emmaline aö láta klippa telpuna
og klæöa hana i drengjaföt og
gæta þess aö karlkenna barniö á
feröinni. Eitthvaö haföi komiö
fyrir, sem ógnaði öryggi
barnsins, en hann sagöi henni
aöeins ótjóst frá þvi. Og ungfrú
Emmaline haföi ekki spurt neitt
frekar um þessa hættu. Herra
Beckenhauer haföi fengiö henni
flugfaröseöla og peninga til
feröarinnar og á farþegalistanum
var hún skráö undir nafninu frú
Webb. Hann haföi lika beöiö
ungfrú Emmaline aö láta ekki
bera á þvi á leiöinni, aö þau heföu
hitzt áöur. Hann lofaði aö hafa
samband viö hana, strax, eftir aö
þau kæmu til Los Angeles. Og
hann haföi sagt henni aö þaö væri
gott, ef hún skrifaði systur sinni.
En svo.......... Ö þetta var
allt svo óhugnanlegt . . . Hún
sá blóödropana. Já, heimurinn
var sannarlega fullur af
mannvonzku. En herra Beck-
enhauer vissi hvar hún var,
vissi hvert hún ætlaöi að fara.
Hann myndi áreiöanlega gera
vart viö sig, þegar honum væri
batnaö og þá fengi hún aö vita
hvert hún ætti aö snúa sér. Hún
vissi hvert hann var fluttur. Til
St. Barts sjúkrahússins. Hún
heyrði það á flugvellinum.
Ungfrú Emmaline haföi ekki
getaö hringt til sjúkrahússins, en
þaö ætlaöi hún aö gera, strax
þegar hún yröi skárri.........
Bobby var örugg nú. Hún var
þægilegt barn og tók öllu, sem aö
höndum bar, meö rólyndi. Ungfrú
Emmaline haföi sagt henni aö
hún mætti kalla Callie
„mömmu”, eins og hin börnin
13.TBL. VIKAN 21