Vikan


Vikan - 15.08.1974, Síða 14

Vikan - 15.08.1974, Síða 14
a&rar persónur frá þessum tima. Þaö er svalt i steingöngunum I Tower, ekki sizt i Bló&turni, sem talinn er draga nafn sitt af þvi aö hann var notaöur sem likhús. Það var I Blóöturni, sem Sir Thomas af Brackenbury myrti tvo unga frændur sina. Og það er ekki ýkja sjaldgæft, aö þessir tveir litlu prinsar séu á sveimi þarna i turn- ingum. En þaö eru margar fleiri vofur i þessum turni. Edward V konung- ur og Richard af York leiðast um turninn klæddir hvitum skikkjum. Já, og meira aö segja sjálfur Thomas Becket, sem myrtur var áriö 1170, hefur sézt á sveimi i kringum Tower. Bló&ugir glæpir sögunnar, sem framdir hafa verið i Tower, ollu jaröskjálftum, þegar gera átti við bygginguna. Múrveggirnir hrundu hvaö eftir annaö, án þess nokkur kynni skýringu á þvi, hvaö olli hruni þeirra. Hvíti turninn á sér ekki siður geigvænlega sögu, þó að nafnið hljómi kannski skár. Þar voru prinsar og prinsessur, greifar og barónar pindir og hálshöggnir. En þann dag I dag má sjá farið eftir öxina, sem hjó höfuöiö af hópi skozkra jarla. 1 her- berginu viö hliöina er safn pyndingatækja, sem notuö voru I Tower öldum saman. Þaö gerist oft, aö úr þessu herhergi heyrast stunur og óp og lágvær grátur. Anne Boleyn gengur aftur á mörgum stööum. Anne Boleyn eyddi siöustu nótt sinni hér á jörðu I þeim hluta Tower, sem kallaður er The Queens House. Vofa hennar hefur sézt renna undir þröskuldinn og svífa i átt að aftökupallinum á Tower Green, þar sem hún var hálshöggin/ sá varðmaöur nokkur þessa skelfilegu sýn. Hann hróp- aöi á afturgönguna, en fékk ekk- ert svar. Þá reyndi hann aö stinga hana meö byssustingnum sinum, en stakk bara i loftiö. Veran nálg- aöist hann stööugt. Þá geröi hann sér allt i einu ljóst, að hann stóð augliti til auglitis við afturgöngu og féll i yfirliö. Vitaskuld er þaö mikiö brot af konunglegum varð- manni! Þess vegna var varö- maöurinn fær&ur fyrir rétt og á- kæröur um aö hafa sofiö á veröin- um. En hann var sýknaöur, þegar hann sagöi frá afturgöngu Anne Boleyn. Margir höföu nefnilega séö vofuna einmittá sömu slóöum og varömaðurinn. Annars er það algengara, að fótatak Anne Boleyn heyrist. Og stundum sézt hún inni I Tower, en þá vantar á hana höfuðiö. Henry Percy, jarl af Nort- humberland, framdi sjálfsmorö i Tower, og þess vegna er afturganga hans enn á sveimi uppi á múrnum. Sír Walter Raleign er stundum á vakki á sama stað. Hann sat þrisvar sinnum I fangelsi i Tower. Einu sinni fyrir aö hafa átt vin- gott viö eina af hirödömum Elisa- betar drottningar. Fangavist hans þó stóö ekki lengi, en i stjórnartlð James I var hann dæmdur til dauöa. Dóminum var breytt i ævilangt fangelsi og Inni I blóöturni. Við innganginn I Tower. Raleigh var haldinn fanginn I gluggalausum klefa, sem var ekki nema 8x11 fet. Honum tókst aö sleppa úr haldinu og fara i enn eina langa siglingu, áður en hann var tekinn af lifi I Tower árið 1618. Henrik konungur VI var myrtur framan við altarið i einum turn- anna og gengur aftur i Tower. Sama er að segja um gullgerðar- manninn Raymond Lully, sem var áhangandi djöfladýrkenda. Greifynjan af Salisbury var hálshöggin samkvæmt skipun Henriks VII. Hún var dregin æp- andi að grænu grasflötinni, þar sem aftakan var framkvæmd. Og enn þann dag i dag sér fólk hana þarna og heyrir dauðaóp hennar. Lafði Jane Grey, sem var drottn- ing Englands I fáeinar vikur, var einnig hálshöggin þarna. Auk þess haföi hún staöiö I húsinu viö' hliö aftökustaöarins og sá mann sinn færðan úr fangelsinu og þangað. Hún sá lika þegar komiö var meö lík hans frá aftökustaönum á börum og bööullinn meö höfuöiö undir handleggnum eins og þá var sið- ur. Nokkru siðar fór hún sömu leiö. Þess vegna sézt vofa hennar oft standa við gluggann I litla brúna húsinu viö hliðina á aftöku- sta&num og horfa skelfdum aug- um móti Green Hill. Ameriska stúlkan sá aftökuna. Ariö 1972 var gert mikið veður út af þvi að niu ára gömul amerisk stúlka sá aftöku Anne Boleyn. Meðan leiðsögumaðurinn sagöi frá þvi, sem gerzt hafði, stóö hún grafkyrr og staröi. Þeg- ar leiösögumaðurinn sagði, að böðullinn væri með exi, hvislaði stúlkan að móður sinni — nei, hann notar sverð. Það kom Hka heim og saman. Anne var ekki hálshöggin með exi, heldur með sveröi, þó að i mörgum alfræði- söfnum standi, að aftakan hafi verið framkvæmd með exi. Stúlk- an var rannsökuð og það kom I ljós, aö hún hafði engan sérstakan áhuga á sögu og að hún haföi ekki séö neina af brezku sjónvarps- myndunum. Hún vissi tæpast hver Anne Boleyn og Henrik VII voru. Aftökutækin og greftrunará- höldin eru lika varðveitt I Tower. Og viö sólsetur má næstum sjá skugga geigvænlegrar exi, sem svlfur yfir Tower. * 14 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.