Vikan - 24.10.1974, Side 22
I
<m6öur sinnar, hinnar hlédrægu
og járöbun'dnu Simone, sem
hafbi reynt a6 halda þessu öllu
leyndu fyrir honum. Marcel haföi
sagt viö hann þarna um kvöldiö á
veröndinni: — Þú ert mjög líkur
móöur þinni. Hann haföi sagt
þetta meö innilegri rödd. David
hreinlega bauö viö þessari
hræsni.
— Segöu mér nú nákvæmlega
hvaö Marcel sagöi Paul, sagöi
hann hörkulega.
Hún hóf mál sitt, hikandi og
vandræöaleg. — Marcel var
drukkinn eitt kvöldiö, eins
og ég sagöi þér, og hann var
svo reiöur viö Paul. Ég held hann
hafi keyrt einhvern bilinn i
klessu, eöa eitthvaö þviumlikt.
Hann tuldraöi eitthvaö um þaö,
aö þaö væri ekki skemmtilegt aö
hugsa til aö svona aumingi væri
eini erfingi hans, þar sem hann
heföi átt aö eiga sinn eigin son, til
aö taka viö eignumsinum...Hann
héltáfram aö þvæla um drenginn,
sem hann heföi átt von á og htjfði
fæöst andvana og móðurina, sem
dó lika og talaði um allt, sem
hann heföi getaö gert fyrir þann
dreng. Paul sagði að hann heföi
beinlinis grátiö, þegar hann var
aö rekja raunir slnar. Hann haföi
aldrei séö hann eins og þá, hvorki
fyrr né siöar. Ég hugsa að Marcel
heföi iörast eftir þetta, ef hann
heföi munaö þaö eftir á.
— Og myndin... þú varst aö
tala um einhverja mynd. Hvaöa
mynd var það?
— Hann var meö einhverja
mynd niöri i skúffu. Hann sýndi
Paul hana. Þaö var mynd af
kohu. Paul gat ekki vel greint
drættina. En einu sinni, þegar
Maréel var á feröalagi, komst
Paul I skúffuna og lét taka eftir
myndinni. Hann sýndi svo
mömmu myndina og hún sagöi aö
þetta væri mynd af Madeleine
Herault.
Monique haföi kallaö þetta hina
hlægiiegu ástrlöu hans. Hún haföi
sagt Paul, aö Madeleine heföi
aldrei viljaö lita viö honum. Haföi
þá Marcel fengiö vilja sinum
framgengt aö lokum?
— Jafnvel þó aö þetta sé rétt,
þá er ekki þar meö sagt, aö ég sé
þetta barn, sagöi David. —
Marcel sagöi sjálfur, aö barniö
heföi fæöst andvana.
' — Þau eru nú samt sem áöur
öll fullviss um aö þú sért einmitt
þetta barn.
— Og Paul er dauðhræddur
um, aö ég geti ef til vill veriö
erfingi Marcels og þaö finnst
honum ærin ástæöa til aö myröa
mlg. /
— Ég reikna meö þvi.
HUn sat og horföi I gaupnir sér.
Vesalings Nicole, hugsaöi David.
— Hvaö halda þeir aö hafi
skeö? Ættleiddi Simone mig viö
lát Madeleine og ef svo heföi
veriö, hvers vegna yissi þá
Marcel ekki um þab?
— Ég veit þaö ekki.
— Hver var þessi kona, sem ég
fann i húsinu? Haföi Paul myrt
hana?
— David, ég veit ekkert um
þaö, trúöu mér, en ég er viss um,
aö Paul myrti hana ekki. Þaö var-
kvöldið, sem þú fórst til gömlu
borgarinnar, sem ég held að
hann... aö hann hafi reynt til aö
myröa þig. Ég veit þaö ekki meö
vissu og ég hefi aldrei þorað aö
spurja hann að þvi, — en þegar þú
komst til hússins I fyrsta sinn, baö
hann mig um aö stanza viö
bensinstööina og leyfa Georges aö
llta á þig. Georges hefur ekiö
fyrir Paul, slöan hann klessti
siöasta bilinn.
• — Svo Paul beið eftir þvi, aö
sjá hvernig Marcel yrði viö,
þegar hann sæi mig og fannst
hann haga sér þannig, að hann
ætlaöi aö láta vin sinn aka á mig?
• — Ég veit þetta ekki nákvæm-
lega, sagöi Nicole, — ég er bara
aö gizka á, aö þannig sé þetta
lagaö, eins og þú.
Hann rak næstum upp öskur. —
Hann heföi getaö drepið Helen!
Hún hristi höfuðið og greip fyrir
eyrun.
Hann sagði, svolitiö rólegri: —
Myrti hann þá Boniface?
— Ég veit þaö eítnróavid.
— En þú heldur þaö og það held
ég ltka. En hvers vegna? Haföi
Boniface einhverjar sannanir I
höndunum? Einhver skjöl? Hann
hryllti viö aö segja þetta, vegna
þess, aö sönnunargögn og réttar-
skjöl, sem voru svo mikils viröi,
aö orsaka morö, hlutu að vera
eitthvaö meira en ímyndun
ágjarns unglings.
• — Hvar er þessi mynd af
Madeleine Herault? spuröi hann.
— Paul eyðilagöi hana. Ég
• veit ekki hvar Mercel geymir slna
mynd, en ég hefi þaö á tilfinning-
unni, aö mamma hafi séö um aö
eyöileggja hana. Já, þaö gat
veriö. Monique haföi jafn miklu
aö tapa og sonur hennar.
■ — Þaö eru þá engar sannanir
til, sagöi David. — Nú þegar
Boniface er dáinn, — enginn á lífi,
sem getur gefiö skýringar.
• — Nema þessi kona, sagði
Nicole, — frú Desgranges.
— Ég verö aö finna þessa konu,
sagöi hann. — Veiztu um heimil-
isfang hennar á Spáni? .
Hún hristi höfuðið. — Þú veröur
aö hvlla þig, David. — Þú litur
hræöilega illa út. Þú verður að
bföa þar til Marcel kemur heim.
— Ég get ekki beðið eftir
Marcel. Og svo mun Marcel ekki
segja mér annaö en það sem
hentar honum bezt. Ég verð að fá
aö vita sannleikann. Eina von
min er að finna þessu konu. Ég
verö aö finna hana.
— En þú veizt ekkert hvar þú
att aö leita hennar!
Hann leit á Nicole. Það var
greinilegt, aö hún var örvæntingu
nær. Hann lagði heilbrigðu
höndina yfir hönd hennar. — Vilt
þú aka með mig, Nicole?
Þaö var einhver hreyfing við
dyrnar. Svo heyröi hann rödd,
sem hann hafði alls ekki búizt við
að heyra.
— Ég skal aka með hann,
Nicole, sagöi Helen. — Ég skal
llta eftir honum héreftir.
Helen var mjög ákveðin. Hún
skipaöí Nicole að fara I rúmið,
slðan vafði hún teppi um axlir
Davids og hjálpaöi honum niöur i
bflskúrinn.
Hún var einkennilega róleg.
Þaö tók hana stundarkorn að
skilja, að það var vegna þess, að
hún var ofsalega reið. En þegar
þaö rann upp fyrir honum, voru
þau komin af stað I bllnum hans
og hann sá aö Helen steig benslnið
I botn og ók burt frá herragaröin-
um.
Hann sneri sér viö og virti hana
fyrir sér. — Ó, Helen, elskulega
Helen,hve innilega er ég þakklát-
ur og glaður við aö sjá þig.
— Ég hafði eitthvað gruggugt á
tilfinningunni, þegar ég kom til
Parlsar og fann þaö út, að þetta
meö sjónvarpshlutverkiö var
hreinasta gabb.
David sá hana nú fyrir sér, eins
og hún stæöi fyrir framan hann,
spænsku konuna, sem hallaöi sér
aftur á hælana, þegar hann sagöi
til nafns slns. Sonur hvorrar var
þaö sem hún geröi allt þetta fyrir,
aö berjast viö Gautier til aö halda
þessu starfi, til aö vera til staöar,
þegar hann kæmi og segði: Ég er
nýi eigandinn, ég er sonur
hennar. Paul haföi reynt aö aka á
hann, þegar hann var á leiö til aö
hltta frú Desgranges. Þetta var
aílt áö skýrast, þaö var eins og aö
raöa saman smábútum I raö-
spili. Honum fannst höfuö sitt
vera aö springa. Hann fann nú
ennþá meira til i handleggnum.
— Hvenær komstu aö þvi?
— Strax, þegar ég kom til
Paris. Ég reyndi aö hringja til
þln, en mér var sagt, aö þú værir
úti. Þá flýtti ég mér hingaö.
— Ég fór meö Nicole til aö hitta
Boniface. Hann sagöi henni svo
allt sem haföi skeb. ,
— Geturöu Imyndaö þér hvaö
býr undir þessu öllu? spuröi Hel-
en.
— Já, þetta er einna llkast
sorgarleik frá Victoriutlmabilinu.
Ég er vlst nýfundinn erfingi mik-
illa.auöæfa. Maöurinn, sem al-
mennt er álitiö aö sé faðir minn,
óskaöi þess helzt aö eyöileggja
mig af eftirlæti og konan, sem
Franáki
arfurinn
álitin er móðir mln, dó af barns-
förum og þessi imyndaði frændi
minn, óskar þess helzt að drepa
mig sem allra fyrst.
Meðan þau óku eftir aöalvegin-
um til borgarinnar, hugleiddi
hann það sem Nicole haföi sagt
honum.
— Og þú sem varst hingaö
komin I þeim tilgangi einum, að
selja þetta gamla hús, sagöi Hel-
en.
Hann hló. — Já, þaö var reynd-
ar tilgangurinn.
— Trúir þú þessari sögu?
— Ég veit þaö ekki. En ég er
hræddur um, aö ég sér farinn til
þess. Sjáöu nú til, þetta getur allt
veriö sennileg skýring á fram-
komu móöur minnar, eöa ætti ég
aö segja sambandinu milli mín og
Simone?
— En þaö er engin skýring á
dánu konunni I húsinu.
— Mér dettur nokkur I hug.
Aktu aö húsinu.
— Ég ætla nú fyrst aö koma þér
I rúntiö á hótelinu. ^
— Nei, sagöi hann, — þaö voru
einhverjar myndir uppi á
geymsluloftinu I húsinu. Ég man
þaö núna, aö ég rak augun I þær.
Hún horföi á hann, efablandin.
— Helen, ég verö aö vita þetta.
Þau tala öll um aö ég sé svo líkur
þessari konu, ég vil sjá þaö sjálf-
ur.
— Allt I lagi, sagöl hún, — viö
skulum þá koma. ^
Þau óku áfram eftir veginum.
Tunglsbirtan var hálf draugaleg,
en lýsti samt upp landslagið.
David sagöi blátt áfram: — Ég 4
skal segja þér, aö strax eftir aö
viö vorum búin aö borba hjá Mar-
cel, þá vart mér ljóst, aö ég elak-
aöi þig.
Eftir andartaks þögn, sagöi
Helen: — Þaö var á skrifstofu
umboösmannsins mins I Parts, aö
mér var ljóst, aö einhver haföi
komiö mér I burtu I ákveðnum til-
gangi, líklega til aö ráöa niöur-
lögum þlnum, aö mér varö ljóst,
aö ég elskaöi þig. Mér hefur
22 VIKAN 43. TBL.