Vikan


Vikan - 24.10.1974, Síða 45

Vikan - 24.10.1974, Síða 45
3. mánuöur: 6. mánuður: Barnið beitir báðum framhandleggj- Barnið heldur jafnvæginu, þó að það um fyrir sig og heldur höfðinu uppi I , sé látið liggja á inishæö. eina minútu. 10. mánuöur: Barnið fer að reisa sig upp á hendur «g fætur og skriða lltils háttar. 4. mánuöur: Barnið styður sig með báðum hand- leggjum-og réttir þá fram. Hnefinn er ekki krepptur lengur og barnið veldur höfðinu allvel. 7. mánuður. Barnið getur legið á maganum og gripið eftir leikfangi með annarri hendi, án þess aö missa jafnvægið. Það veltir sér af bakinu á magann. V 11.-12. mánuður: Skriðið verður stöðugt öruggara, og smám saman fer barnið að stiga upp á tærnar (t.d. þegar það fer yfir þrösk- uldi). 5. mánuður: Barnið „syndir”. Þaö liggur á magan- um án þess að styðja sig vitund, heldur sperrir höfuðil) upp og lyftir höndum og fótum. 9. mánuður: Nú fer barnið að mjaka sér fram og aftur, en beitir fótunum litið fyrir sig I fyrstu. L

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.