Vikan


Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 45

Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 45
3. mánuöur: 6. mánuður: Barnið beitir báðum framhandleggj- Barnið heldur jafnvæginu, þó að það um fyrir sig og heldur höfðinu uppi I , sé látið liggja á inishæö. eina minútu. 10. mánuöur: Barnið fer að reisa sig upp á hendur «g fætur og skriða lltils háttar. 4. mánuöur: Barnið styður sig með báðum hand- leggjum-og réttir þá fram. Hnefinn er ekki krepptur lengur og barnið veldur höfðinu allvel. 7. mánuður. Barnið getur legið á maganum og gripið eftir leikfangi með annarri hendi, án þess aö missa jafnvægið. Það veltir sér af bakinu á magann. V 11.-12. mánuður: Skriðið verður stöðugt öruggara, og smám saman fer barnið að stiga upp á tærnar (t.d. þegar það fer yfir þrösk- uldi). 5. mánuður: Barnið „syndir”. Þaö liggur á magan- um án þess að styðja sig vitund, heldur sperrir höfuðil) upp og lyftir höndum og fótum. 9. mánuður: Nú fer barnið að mjaka sér fram og aftur, en beitir fótunum litið fyrir sig I fyrstu. L

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.