Vikan

Tölublað

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 13
þii mátt ekki láta blekkjast lengur Ég bi6 til þin Gu6 og vaki svo Bakkusekki mömmu frá mér taki. Lesendur góöir, nú veröur Pósturinn orövana. Þaö er ekki á hverjum degi, aö honum berst eins átakanlegt kall um hjálp, og hann minnist þess ekki, aö honum hafi þótt hann eins litils megnugur i annaö sinn. Pósturinn vonar aö birting þessa bréfs geti leitt einhvern af villu slns vegar. Hann vildi óska, aö hann gæti orö- iö einhvers megnugur, en allt oröagjálfur hans viröist næsta fá- nýtt viö hliöina á þessu bréfi. Ilann biöur þess eins I auömýkt sinni aö kall þessa drengs heyrist, aö þaö yfirgnæfi tælandi rödd Bakkusar, aö þaö megi foröa ein- hverjum frá hyldýpi ofdrykkj- unnar. Svar til 006007 Biddu enn um sinn meö aö segja honum þaö. Reyndu aö kynnast honum betur. Þú getur hringt I hann út á sjó ef þú veist nafniö á bátnum, sem hann er á. Þú hringir bara I Gufunes-fjar- skiptastöö, eöa næstu strandstöö Landsimans, og biöur um samtal viö þennan mann á viökomandi skipi. Reyndu svo aö hitta hann, rabba viö hann, kynnast honum. Pilturinn er I krabbamerkinu, og samband ykkar ætti aö ganga vel. Þú ert gagnrýnin, hann næmur og tillitssamur. Þú getur áreiöan- lega sent honum kveöju I þættin- um A frivaktinni. Svar til Tótu A heilsuverndarstööinni i Reykjavik er starfrækt húö- og ky nsjúkdóm adeild, þú gætir reynt aö snúa þér þangaö. Ann- ars áttu aö geta snúiö þér til hvaöa læknis sem er, og þá eink- um og sér i lagi til kvenlækna. Kvenlæknir er sérfræöingur i svo- kölluöum kvensjúkdómum, en þaö eru þeir sjúkdómar, sem hrjá konur umfram karla. Læknar af þvl tæi eru manna bést aö sér um allt þaö, er varöar likama konu og hvernig bæta má úr þvi, sem af- laga fer. Umiram allt ekki óttast. Nafnlaus bréf Þar sem Póstinum hefur und- anfariö borist urmuil af skemmti- legum bréfum, sem hafa veriö nafnlaus, vill hann taka fram, aö útilokaö er aö Pósturinn birti bréf nema þeim fylgi fullt nafn og hcimili sendenda. Þaö er ekki nóg aö skrifa Sigga eöa Siggi, nafniö veröur aö vera allt, asamt heim- ilisfangi! Pennavinir Ketty Kristensen, Gyden 7, Jebjerg, 8870 Langaa, Danmark, sem er 56 ára.óskar eftir aö skrif- ast * viö danska, búsetta á ts- landi, eöa dönskumælandi islend- inga. Aldur og kyn skiptir engu. Ahugamál hennar eru: Handa- vinna, blómarækt og ljósmyndun. Hún kveöst vera mikill náttúru- dýrkandi. Gunnar Guömundsson, Hæöar- garöi 2, Reykjavik, óskar eftii bréfaskiptum viö stúlkur, 17 ára og eldri. Ilagnhildur H. Haröardóttir, Laugarási, Biskupstungum, Ar- nessýslu.hana langar til aö kom- ast i bréfasamband viö stelpur á aldrinum 8—9 ára. Margrét Hreiöarsdóttir, Kol- beinsgötu 2, Vopnafiröi, óskar eftir bréfaskiptum viö 11—13 ára stelpur. Svarar öllum bréfum og óskar eftir myndum meö fyrsta bréfi. Ahugamál hennar eru: Fri- merkjasöfnun, badminton, dýr og bréfaskipti. Sólveig S. Guömundsdóttir, Staöarhrauni 5, Grindavik, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Ahugamál hennar eru: Iþróttir, dans, poppmúsik, bréfaskriftir, sund og margt fleira. Þórunn D. Einarsdóttir, llliöar- götu 1, Sandgeröi, óskar eftir brétaskiptum viö stráka og stelp- ur á aldrinum 12—14 ára. Guörún H. Kristjánsdóttir, Staöarhrauni 9, Grindavik, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Ahugamál hennar eru: Hestamennska, dans, iþrótt- ir, dýr, sund, poppmúsik og m nrgt fleira. Adda Sigurjónsdóttir, Hamrahliö 17, Vopnafiröi, óskar eftir bréfa- skiptum viö 12-14 ára stráka og stelpur. Hún er sjálf 13 ára og óskar eftir mynd meö fyrsta bréfi. Svarar öllum bréfum. Margrét Hreiöarsdóttir, Kol- beinsgötu 2, Vopnafiröi, vill kom- ast i bréfasamband viö stelpur á aldrinum 11-13 ára. Helstu áhuga- mál hennar eru: Badminton, dýr, frimerkjasöfnun og fleira. Margrét biöur um mynd meö fyrsta bréfi og segist svara öllum bréfum. Fred R. Lahm, 1140 4th st., 331, Santa Rosa, California, 95404. USA. Þessi bandarikjamaöur, sem er 48 ára, óskar eftir islensk- um pennavinum. Helstu áhuga- mál hans eru: Frimerkjasöfnun og söfnun fyrsta-dags umslaga, antik-munir, bækur og feröalög. Hann svarar öllum bréfum. VERÐ KRÓNUR: 8860 9860 LEIGA EÐA GÓÐ GREIÐSLUKJÖR 31.TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.