Vikan - 11.09.1975, Side 2
LIOIN n
Fimmtudaginn 14. september
1950 var Geysir, millilandaflugvél
Loftleiða af skymastergerð, á leið
frá Luxemburg til Reykjavlkur.
Bandarlskt fyrirtæki hafði leigt
vélina til vöruflutninga, og var
þetta fyrsta ferð vélarinnar með
vörur fyrir fyrirtækið. Engir
mennskir farþegar voru með vél-
inni, en meðal þess sem hún flutti,
voru 18 hundar. Sex manna áhöfn
var á vélinni, þau Ingigerður
Karlsdóttir flugfreyja, Magnús
Guömundsson flugstjóri, Dag-
finnur Stefánsson flugmaður,
Bolli Gunnarsson loftskeytamað-
ur, Einar Runólfsson vélamaður
og Guðmundur Slvertsen sigl-
ingafræðingur.
Vélin lagði af stað frá Luxem-
burg klukkan 16.30 að íslenskum
tima, og var áætlað aö lenda I
Reykjavlk laust eftir miðnætti, en
halda slðanáfram ferðinni vestur
um haf.
Geysir hafði loftskeyta- og tal-
samband við flugturninn I
Reykjavik eftir að vélin kom I nánd
við Færeyjar. Flogið var I 8000
feta hæð og allsnörpum suð-
vestanhliðarvindi, en eftir aö vél-
in var komin miðja vegu milli
Að kvöldi 14. september 1950 rakst Geysir, milli-
landaflugvél Loftleiða, sem var á leið frá Luxem-
burg til Reykjavikur, á Bárðarbungu, og eyðilagðist
gersamlega við áreksturinn. Áhöfn vélarinnar var
sex manns og svo giftusamlega tókst til, að hún
komst öll lifs af. Allir landsmenn fylgdust i ofvæni
með leitinni að vélinni, sem bar ekki árangur fyrr
en á fjórða degi. Þá strax lögðu björgunarleiðangr-
ar af stað bæði á landi og í lofti, og þremur dögum
siðar var áhöfn Geysis komin heilu og höldnu til
Reykjavikur. Nú eru tuttugu og fimm ár liðin frá
þessum atburðum, sem orðið hafa sérlega minnis-
stæðir öllum, sem lifðu þá, og i tilefni þessa aldar-
fjórðungsafmælis rifjum við þá upp — bæði með
frásögn af slysinu og björguninni og viðtölum við
þrjú þeirra, sem flugu með Geysi i siðustu ferð
hans.
bjóst Magnús Guðmundsson flug-
stjóri þá við þvi að lenda um það
bil klukkustund slðar I Reykjavlk,
eða röskum hálftima á undan
áætlun. Akvað hann þá að hafa
samband við flugturninn I Reykja-
vik klukkan 23.10.
A tilsettum tima var reynt að
hafa samband við Geysi úr flug-
turninum, en ekkert svar fékkst
við kallinu. t fyrstu giskuðu flug-
turnsmenn á, að senditæki Geysis
hefðu bilað, og tóku að senda
veðurskeyti og flugskilyrðislýs-
ingar blint með jöfnu millibili.
Sömuleiðis tók útvarpsstöðin á
Vatnsenda að senda út stöðugan
tón, svo Geysir gæti miðað sig eft-
ir honum.
begar ekkert spurðist frekar til
ferða Geysis, var lýst yfir
neyðarástandi á flugleið vélar-
innar og flugumferðarstöðvum
við norðanvert Atlantshaf til-
kynnt um hvarf hennar. Stuttu
sfðar lögðu björgunarflugvél frá
Keflavlkurflugvelli og Vestfirð-
ingur, katallnuflugbátur Loft-
leiða, af stað i leit að Geysi. Einn-
ig var haft simasamband við sim-
stöðvar á suðausturströnd lands-
ins og beðið um, að leitarflokkar
hæfu leit á landi.
Gert var ráð fyrir þvl, að
bensinbirgðir Geysis myndu
nægja til flugs til klukkan 5 að
morgni föstudagsins 15. septem-
ber, og þegar sá timi leið, án þess
nokkuðspyrðisttil vélarinnar, lék
ekki neinn vafi á þvi lengur, að
vélinni hefði hlekkst á. 1 birtingu
þá um morguninn hófst skipulegt
leitarflug, og leitarflokkar af
Slðu, úr öræfum, Hornafirði
Alftafirði, af Héraði og Hólsfjöll-
um hófu leit úr byggð, en án alls
árangurs.
Leitin hélt áfram næstu daga,
án þess að tangur né tetur fyndist
af Geysi. Voru menn orðnir mjög
vonlitlir um, að áhöfn Geysis
hefði komistlffs af, en leitinni var
þó haldið áfram sleitulaust.
Mánudaginn 18. september var
varðskipið Ægir að landhelgis-
vörslu úti fyrir Langanesi. Upp úr
hádeginu heyrði Kristján Július-
son loftskeytamaður skipsins
Færeyja og Islands, snerist vind-
urinn I norðaustur og var þá ekki
eins hvass. Vindáttir réðust af
djúpri lægð, sem var yfir hafinu
vestur af Færeyjum þennan dag.
Laust fyrir klukkan 22.30 um
kvöldið var haft samband við
Geysi af Reykjavikurflugvelli, og
i
*s
2 VIKAN 37. TBL.