Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 11.09.1975, Qupperneq 11

Vikan - 11.09.1975, Qupperneq 11
AÐ VERA TRÚR SJALFUM SÉR „Mannkynssagan, sem kennd er I íslenskum skólum er fyrst og fremst styrjaldar- saga og herkonunga. Húmanlski þátturinn hefur fariö forgöröum um of. Þetta tel ég illa farið þvi aö hann I senn lífgar og fyllir upp mannkyns- söguna." Þessi tilvitnun er i viötal, sem Vikan átti nýlegá viö Benedikt Gunnarsson listmálara, en þaö birtist i næstu Viku. I NÆSTU VIKU ÆVINTÝRAFERÐ TIL THAILANDS Mats Vibe Lund var á ferö i Thailandi fyrr á árinu, og nú hefur hann skrifaö fjórar greinar um feröa- lagiö og mun sú fyrsta birtast I næstu Viku. Aö sjáifsögöu tók Mats Vibe Lund einnig allar mynd- irnar, sem greinunum fylgja. 1 fyrstu grein hans segir hann einkum frá höfuöborginni Bangkok og manniifinu þar eins og þaö kom honum fyrir sjónir. SuEZSKURÐURINN Frakkar byggöu skuröinn, egyptum blæddi vegna hans. Hinn fimmta júni siöastliöinn héldu egyptar enduropnun Súezskuröar hátiölega, en þann dag voru átta ár liðin frá þvi sex daga striöið braust út. 1 næstu Viku scgir frá þvi er skurðurinn var grafinn og saga hans stuttlega rakin... VILLUTRÚARFARAÓINN Vitiö þiö hver Ikhnaton er? Þaö er svo sem engin skömm aö vita þaö ekki, þaö eru margir meö þvi marki brcnndir. Ikhnaton (ööru nafni Aknaton) hefur stundum vcriö kallaöur fyrsti einstaklingur sögunnar, fyrsti maðurinn, sem hægt er aö greina sem persónu. En þótt þrjú þúsund ár séu siöan hann var uppi, þá er Iknaton ennþá I heims- fréttunum og i næstu Viku birtist grein um þennan umdeildasta faraó egypta. ÉG HEF SAGT ALLT, SEM ÉG ATTI AÐ SEGJA Ofangreind orö eru höfö eftir franska heimspek- ingnum Jean-Paul Sartre, sem varö sjötugur fyrr á árinu. Sartre hefur haft mjög mikil áhrif á sam- tiðarmenn sina, og kenningar hans hafa náö mikilli útbreiöslu t næstu Viku veröur sagt nánar frá hinum gagnmerka heimspekingi og rithöfundi Jean-Paul Sartre. VIKAN Útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti Ólafsson, Halldór Tjörvi Einarsson, Asthildur Kjartansdóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljós- myndari: Ragnar Axelsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 250.00. Áskriftarverð kr. 2.800.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 5.250 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega, eða kr. 9.800.00 i ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirf ram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. Vikan 37. tbl. 37. árg. 11. sept. 1975 BLS. GREINAR 2 25 ár liðin frá Geysisslysinu. Sagt frá slysinu og björgun áhafnar- innar og rætt við þrjú þeirra, sem flugu með flugvélinni Geysi í hennar hinstu ferð. 14 Hundarnir, sem láta engan drukkna. 24 Örlítill skurður — eða Pillan í 20 ár? 38 Ennþá er það kynþokki James Dean, sem selur gallabuxur um heim allan.... SoGUR. 16 Mannflugan. Smásaga eftir Syd Hoff. 20 Rýtingurinn. Tólfti hluti fram- haldssögu eftir Harold Robbins. 28 Stolt ættarinnar. Sjötti hluti fram- haldssögu eftir Carolu Salisbury. YMISLEGT: 9 Krossgáta. 12 Póstur. 30 Stjörnuspá. 34 Babbl. Þáttur í umsjá Smára Val- geirssonar. 36 Lestrarhesturinn. Fjórtándi hluti Pappírs Pésa eftir Herdísi Egils- dóttur. 40 Mig dreymdi. 41 Prins Valiant. 44 Nýtt á prjónunum frá Álafossi. 46 Tinni. 37. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.