Vikan - 11.09.1975, Side 13
kurteislega og skemmtilega
bréfi yröi á þessa leið:
Merking kvenmanns-
nafnsins Inga er svolitiö á reiki.
Forliöirnir Ing- og Yngv- koma
fyrir i mörgum nöfnum, sem
eiga sér ianga hefö, og margar
tiiraunir hafa veriö gerðar til
þess aö skýra merkingu þeirra.
Ein er sú, aö citthvert samband
viröist hafa veriö meö karl-
mannsnafninu Yngvi, sem er
samstofna karlmannsnafninu
Ingi og kvenmannsnafninu
Inga, og ásnum Frey, sem blót-
aöur var til árs og friöar, en
hann var stundum kallaöur
Yngvifreyr. Hin forna konunga-
ætt i Sviþjóö var kölluö
Ynglingar og rakin allt til
Freys. Kvenmannsnafniö Inga
er einnig sænskt aö uppruna, en
barst mjög snemma til Noregs.
Þess vcröur vart hérlendis á 14.
öld og hefur þaö tfökast æ slöan.
Sigga er (oftast) stytting úr
nafninu Sigrlöur, sem táknar þá
konu, sem sigurinn verndar.
Sigriöur hefur lengi veriö eitt
algengasta kvenhciti á islandi.
Til dæmis var þaö annaö al-
gengasta kvenmannsnafn hér
áriö 1910.
Skriftin á bréfinu er litt mótuö
og barnaleg, enda eruö þiö
báöar stöllurnar innan viö
fermingu, og ættuö aö venja
ykkur á aö skrifa meö penna,
þar sem þaö fegrar skriftina.
Miöaö viö aldur ykkar er
stafsetningin ekki svo afleit, en
vitaskuld eigiö þiö margar rit-
regiur ólæröar.Þvi má auövitaö
bæta úr meö tlö og tlma og farn-
ist ykkur og öörum snæfelling-
um ævinlcga sem best.
ónóg popp
Kæra Vika!
Ég er ekki nógu ánægð meö
poppið hjá ykkur. Mér finnst of
litið sagt frá Islenskum popp-
stjörnum.Nóg um þetta að sinni.
J.S.
sparki og hvað heldurðu, að ég
sé gömul?
Ein i ástarsorg.
Þú gætir reynt aö raka af þér
allt háriö og ef hann tekur ekki
eftir þvi, veit ég ekki, hvaö þú
getur gert. Skriftin bendir til
vanstillingar og þú ert ekki
meira en fjórtán ára.
Pennavinir
Ilalla Kristin Tulinius, Vana-
byggö lOa, Akureyri óskar eftir
pennavinum á aldrinum 12—14
ára.
Anna Lára Þorsteinsdóttir,
Gránufélagsgötu 28, Akureyri
óskar eftir að skrifast á við
stúlkur og pilta á öllum aldri.
Margrét Jónina Þorsteinsdottir,
Gránufélagsgötu 28, Akureyri
vill skrifast á viö 8—9 ára
stúlkur.
Jóna Sigþórsdóttir, Núpi, V-
Eyjafjöllum, Kang.vill skrifast
á við stelpur og stráka á aldr-
inum 14—17 ára. Hún hefur
áhuga á öllu mögulegu.
Oóra Haröardóttir, Sauöafelli,
Miödölum, Dalasýsluóskareftir
bréfavinum af báöum kynjum á
aldrinum 13—14 ára.
Margrét A. Bjarman, Skarös-
hlfö 8a, Akureyri, langar aö
komast i bréfasamband við
pilta á aldrinum 14—16 ára.
Ahugamál hennar eru: Iþróttir,
dans — popptónlist, strákar og
margt fleira.
Haligrimur Ingi Hallgrlmsson,
Vinnuhælinu Litla-Hrauni, Arn.
óskar eftir bréfaviðskiptum við
stúlkurfrá 16—30 ára. Hann hef-
ur áhuga á poppmúsik,
teikningu, kristindómi, fri-
merkjasöfnun og lestri góöra
bóka.
Vonandi stendur þetta með
poppstjörnurnar til bóta undir
ágætri handleiöslu Babbls
Smára Valgeirssonar. Annars
eru ábendingar um efni Vik-
unnar ætiö vel þegnar.
Fangar númer 7704 og 7797 á
Litla Hrauni, Arn óska eftir
bréfaskiptum við stúlkur á öll-
um aldri. Ahugamál þeirra er
að lifa lifinu.
Ástfangin
Kæri Póstur!
Mig langar aö biöja þig um
hjálp. Þannig er ástatt, að ég er
hrifin af strák, sem mér hefur
aldrei tekist að vera með.
Hvernig á ég að fara aö því aö
vekja athygli hans á mér?
Ég vona, að þetta lendi ekki i
hinni frægu ruslakörfu. _________________________________
Hvaö lestu úr þessu hrafna- swimöhihsi h» ■ simi i»7w - paittióir m R»y>)»yiii
&
HATTA OG HANNYRÐAVF.RZLUNIN
Jenný
%
IkólciíilvélQr
brother
BROTHER skólaritvélar hafa fariö sigurför um landið
og eru nr. 1 á óskalista allra nemenda i landinu og
allra þeirra, sem þurfa aö nota ferðaritvélar.
GERÐ 900
GERÐ 1510
3 linubil. auðveld spássiustilling,
'k færsla. 3 litabandsstillmgar.
spássiuútlausn. og lyklaútlausn,
ásláttarstillir.
GERÐ 1350
Vélin, sem hagar sér eins og
rafmagnsritvél með hinni nýju
sjálfvirku vagnfærslu éfram.
8 stillingar á dálka. Hefir auk þess
alla kosti gerðar 900 Er i fallegri
tösku úr gerfiefni
Hefir alla kosti gerðar 1350 og
auk þess valskúplingu og lausan
dálkastilli þanmg að dálka má stilla
inn eða taka út hvar sem er á
blaðinu Mjög sterkbyggð vél i
fallegri leðurlikistösku.
GERÐ 1522
Sama vél og gerð 1510, en hefir
30 cm vals i stað 24 cm. Mjög
hentug varavél fyrir skrifstofur.
BROTHER skólaritvélar eru úr stáli, eru fallegar
og traustar, en kosta samt minna en allar sambærilegar véiar
ábyrgð 2 ár.
BORGARFELL
Skóiavörðustíg 23, simi 11372
37. TBL. VIKAN 13