Vikan - 11.09.1975, Qupperneq 15
dvöl i Hollywood, var hann samt
kominn með heila hirð i kringum
sig. bað geisaði frá honum i
einkalifinu, en hann skorti til-
finnanlega öryggið, sem hinar
stórstjörnurnar höfðu yfirleitt i
rikum mæli. Bak viö þrjóskuna
glitti i næman og viðkvæman ung-
ling.
1 leit sinni að einhverju eða ein-
hverjum varö á vegi hans Pier
Angeli. Hún, sem siðar svipti sig
lifi, var þá ein af ungu fegurðar-
disunum i Hollywood, þegar
James hitti hana. Allt benti til
þess, að hún yrði heillastjarna
hans og orörómur barst um aö
þau myndu ganga i hjónaband.
Ursula Andress var eina konan, sem
hryggbraut James Dean.
Nýtt James Dean æði er nú i fullum
gangi. Þrjár kvikmyndir hans eru nú
sýndar fyrir fullum húsum og nafn hans
er ennþá einu sinni i fréttunum á siðum
blaðanna. Það eru ennþá seldar galla-
buxur út á nafn hans og kynþokka. Hvað
var við þennan unga mann, sem gerir
það, að goðsögnin um hann lifir enn þann
dag i dag, —tuttugu árum eftir lát hans?
baö var Pier, sem baö hans, en
James hryggbraut hana. Hann
var ekki orðinn nógu þroskaður
til að búa með annarri
manneskju.
Ursula Andress hryggbraut hann.
Ný stjarna ljómaði þá á himni
Hollywood og mjög fljótlega sáust
þau, hún og James Dean saman
öllum stundum. bað var Ursula
Andress. Hún fór með honum til
Texas og meðan á töku „Giant”
gtóð, bað hann hennar. bað var
26. september 1955. Hún hrygg-
braut hann á þeim forsendum, að
það myndi skaða framamögu-
leika hennar að ganga i hjóna-
band. Hún var þá glæsilegasta
kynbomban.
Tveim dögum eftir bónorðiö ók
hann inn i dauðann.
— Ég hefi aldrei kynnst nokkr-
um manni, sem haföi þvilikt
aðdráttarafl. Hann var svo allt
öðru visi en allir hinir. Mér finnst
óbærilegt að hugsa til þess, að ef
til vill hefur það verið eigingirni
min, sem rak hann i dauðann. En
ég held að James hafi samt ekki
ætlað aö svipta sig lifi, hann vildi
lifa. brátt fyrir þunglyndi og
vangaveltur, var hann haldinn
mikilli lifslöngun og hann átti svo
margt ógert, sagði Ursula
Andress siöar.
Lengra hefur ekki verið hægt að
skyggnast i sambandið á milli
þeirra. bað vissu allir, að James
átti erfitt með að kyngja mótlæti,
en það var lika vist, aö allur áhugi
hans og ást beindist fyrst og
fremst að leikstarfseminni og
hann þráði það framar öðru að
verða frægur kvikmyndaleikari.
Hann náði þvi marki. Hann bar
höfuð og herðar yfir þá kynslóö
leikara. A kvikmyndatjaldinu var
hann sú fyrirmynd, sem unga
fólkið þráði, i gallabuxum og
peysugopa. bað var sennilega
vegna þess, að unga fólkið sá sig
sjálft á þann hátt. Hann þráði
bliðu, hann var persónugervingur
vonleysisins, sem setti svip sinn á
ungu kynslóöina á sjötta tugnum.
begar hann geröist uppreisnar-
gjarn i hlutverkum sinum, náöi
boðskapurinn til allrar ungu kyn-
slóðarinnar.
bað er eins með hann og
Humphrey Bogart, hann géngur
aftur. Goðsögnin um James Dean
var og er útbreiddari en mann
heföi grunaö. betta er kannski
vegna þess, að hann dó, svo
ungur og aö i kringum dauða
hans, hafa veriö svo margar sög-
ur á lofti.
baö er sennilega best að trúa
þvi, að hann sé raunverulega lát-
inn og að þessi kjaftasaga um aö
hann hafi orðiö geöveikur sé
uppspuni einn. En það er eitt, sem
aldrei gleymist, James Dean
varð fyrirmynd og söguhetja
heillar unglingakynslóðar.
Hvað heföi oröið úr honum, ef
hann heföi ekki látiö lifiö, þegar
sólin var hæst á himni þennan
septemberdag fyrir tuttugu
árum? baö er ómögulegt aö
segja. Hann var aðeins tuttugu og
fjögra ára.
*
37. TBL. VIKAN 15