Vikan - 11.09.1975, Qupperneq 25
fúsum og frjálsum vilja. Er hætta
á þvi, að aðgerðin hafi slæm áhrif
á sálarlif konunnar undir slikum
kringumstæðum. Þaö er erfitt
viöfangs að gera visindalega
könnun á konum, sem svo er
ástatt um, þvi aö framundir þetta
hafa konur viöast hvar á Vestur-
löndum þurft að sækja um sér-
stakt leyfi til ófrjósemisaðgeröar.
Aögengilegar skýrslur um slikar
aðgerðir er þvi óviöa að finna.
En engin regla er án undan-
tekningar. Axel Dohrn skurð-
læknir I Hannover I Þýskalándi
hóf aö gera ófrjósemisaðgeröir á
konum á siðustu árum sjötta ára-
tugs aldarinnar. Hann var
sakaöur um likamsmeiðingar, og
réttarhöldin yfir honum tóku
heilbrigðum konum. Reinhard
Wille, Stefan Wirisch og Kay
Hinrichsen tókust á hendur að
gera könnun á hópnum með það
fyrir augum, hvort ófrjósemisaö-
gerð hefði slæm áhrif á
heilbrigðar konur.
Þau hófu könnunina meö þvi að
senda 2000konum spurningalista,
og þeim bárust 1842 lausnir, sem
fimm ár.' Yfirréttur sýknaði
Dohrn árið 1964.
Úrskurðurinn hafði i reynd þau
áhrif, að þýskir læknar gátu
óhikað framkvæmt ófrjósemisaö-
gerðir. A stjórnarárum nasista
höfðu að vlsu verið sett lög þess
efnis, að sakhæft væri að gera
heilbrigða þýska konu ófrjóa, en
með málalokum I máli Dohrns
voru þau lög dæmd ómerk.
Að réttarhöldunum loknum tók
Dohrn aftur til við ófrjósemisaö-
gerðir af fullum krafti. Skýrslur
hans hafa inni að halda rúmlega
4000 nöfn kvenna, sem hann hefur
gert ófrjóar aö þeirra eigin ósk.
„Hvorki riki né kirkja”, segir
Dohrn, „hafa leyfi til að úr-
skurða, hvort eða hve mörg börn
einstaklingurinn vill eiga. Það
sýnir lika ábyrgð að vilja ekki
eignast nein börn, og kona, sem
ákveður slikt, á rétt á læknis-
hjálp.”
Dohrn framkvæmdi þvi ekki
ónæmisaðgerð einungis á þritug-
um konum, sem þegar höfðu
eignast niu börn. Hann geröi 24
ára kennarafrú og eins barns
móður einnig ófrjóa. Sömuleiðis
barnlausa, gifta konu, þótt hún
væri aðeins tuttugu og eins árs.
Rök hennar fyrir aðgerðinni voru
þau, að i heiminum væri þegar
meira en nóg af hungruðum börn-
um.
Þær 4000 konur, sem gengist
höfðu undir ófrjósemisaðgerö hjá
Dohrn, voru ágætur hópur að
rannsaka. A honum hlaut að
koma fram, hvort ófrjósemisað-
gerð hefði einhver eftirköst —
likamleg eða andleg — hjá
sameiginlegt, að þær
á ófrjóum konum, sem
vildu eignast fleiri börn, en voru
gerðar ófrjóar af heilsufars-
ástæðum, eða nauöugar. Þær
gefa þvi ekki til kynna,
áhrif ófrjósemisaðgerð hefur á
konu, sem undir hana gengst af
37. TBL. VIKAN 25