Vikan

Eksemplar

Vikan - 11.09.1975, Side 27

Vikan - 11.09.1975, Side 27
Eggjaleiöurum lokaö innan frá. kváðust ekki vilja eignast börn aftur.” Þó að litil likindi séu til þess, að unnt sé aö gera konuna frjóa aftur eftir ófrjósemisaðgerð, gaf Dohrn þessari móöur nokkrar vonir um það. Hún fékk frest til þess að taka ákvörðun. Að nokkrum tima liðnum kom ,hún til Dohrns. Hún hafði rætt málið við manninn sinn og tekið ákvörðun. Þau höfðu orðið sammála um að freista þess ekki að reynt yröi að gera konuna frjóa á nýjan leik. ,,Börn er ekki hægt að bæta sér upp meö nýjum börnum....” Lokaspurningin, sem konurnar 1842 svöruðu, var þessi: „Hvað álítið þér nú um aðgerðina og áhrif hennar?” Svörin: 96% kváðust vera „mjög ánægðar”, um 4% „sjá ekki eftir henni, en eru ekki alls kostar ánægðar,” og aðeins 0.06%” sjá ákaflega mikið eftir aðgerðinni.” AÐFERÐ III : SKURÐUR, SEM ENGINN SÉR. i stað þess að gera skurð á kvið konunnar, getur læknirinn f arið með áhald sitt inn i leggöngin og gegnum botn þeirra til hliðar við legið, þar s e m h a n n brennir eggja- leiðarana á sama hátt og í aðferð númer tvö. Konan þarf að dvelj- ast í nokkrar klukkustundir á s j ú k r a - húsinu. AÐFERÐ IV: ÁN NOKKURS SÁRS. Þessi aðferð er hin nýjasta við ófrjósemisað- gerðir. Læknir- inn gerir engan skurð, heldur fer með áhald sitt (legsjá — hysteroscope) gegnum leg- göngin og inn í legið. Legið er b I á s i ð ú t, þa n n i g a ð rýmra verður um verkfærið. Síðan er brennt fyrir op eggja- leiðaranna. Konan er stað- deyfð og getur farið heim eftir klukku- stund. 37. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.