Vikan

Eksemplar

Vikan - 11.09.1975, Side 30

Vikan - 11.09.1975, Side 30
Nýjuns í eldhúsinnréttingum! Kalmar eldhúsinnréttingar sænsk gæðavara Ef þú vilt fá eldhúsinnréttingu nákvæmlega eins og þú þarfnast, þá ættir þú 'að kynna þér sænsku Kalmar eldhúsinnréttingarnar hjá Litaveri Margar tegundir skápa. Mikið úrval lita. Mál- aðar, þlasthúðaðar eða úr við. Kalmar eld- húsinnréttingarnar, skapa rétta útlitið jafnt í nýjum húsum sem gömlum. ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? LITAVER dE GRENSÁSVEG118-22-24- SlMAR 82444 30480 — Hættu þessu snökkti, bam og fáðu mér slopp. — Já, frú, kjökraði stiilkan og geröi eins lftið Ur sér og hUn gat. — Komiö inn, Vyner læknir. Um leið og hann kom inn, sá ég svipinn á honum. — Nei! andvarpaði ég. — Ó, nei! Hann mætti rólega augnaráði mfnu. — Hefur þú einhvern stað, sem þU getur flúið til? spuröi hann. — Aðeins f London. Alberts- hjónin, tannlækninn og konuna hans, sem voru mér svo góð. En þú átt við.... að ég þurfi að foröa mér? — Viö verðum að horfast I augu við það, Joanna, sagði hann ró- lega. — Þú ert ábyggilega i bráðri lffshættu, meðan þú ert héma! — Hvað áttu við með því? spuröi ég. — Það er ekki timi til þess að tala um það, vina mfn, sagði hann. — Þú verður að setja það nauösynlegasta til nokkurra daga niöur I tösku og svo ek ég með þig til jámbrautarstöðvarinnar og kem þér upp I næstu lest til London. — Nei! æpti ég. — Nei, ég fer ekki fet, fyrr en þú segir mér ástæöuna! — Jæja þá, sagði hann rólega. — Ég fann dagbók frá árinu 1855 og sá þá að Trelawney hafði i raun og veru stundað þetta barn Pollitts á banasæng. Nábúarnir heyröu barnið veina, svo Trelawney fór til að athuga það. Robert hóstaði. — Það voru ein- hverjir áverkar á telpunni, sagði hann og talaði nú læknamál. — Þess utan var hún trufluð af ein- hverjum ástæðum. Það vantaði i hana tennur og eitthvað var at- hugavert við sjónina.... Hægri armur hennar var brotinn ...... Viltu raunverulega heyra meira, Joanna? Ég kinkaði kolli. Ég var komin yfir allt sem hét sársauki. Robert hélt áfram. — Trelawney gat sér til að þetta Krahba- merkið Hrúts merkið 21. marz — 20. april Það koma margir aft- urkippir I fram- kvæmdir þlnar áður en yfirlýkur. Það er áriðandi aö nota hverja stund eins vel og unnt er, best væri að þú skipulegðir tima þinn. Það er hyggilegt að vera ekki með of mikla peninga I um- ferð. Nauts- merkið 21. aprli — 21. mai ÞU hefur nýlega tapaö einhverju sökum vangæslu þinnar. Ef til vill getur þU miðlað málum með þvi að greiða Ur eigin vasa. Allt mun komast á réttan kjöl á heimilinu, ef þU gerir vissar tilslakanir og viðurkennir atkvæöis- rétt hinna yngri á heimilinu. Tvibura- merkið 22. mai — 21. júni Ættingjar þinir hafa gert þér mikinn greiða, sem þU getur seint goldið að fullu. Kjóstu einveruna um stundarsakir til að hugsa ráö þitt og hvila þig. Miklar likur eru til þess, að þU gerir heppilegan samning við mikils metinn aðila. 22. júnl — 23. júll Gerðu þér sem fyrst grein fyrir þvi, að það geta fleiri haft lög að mæla en þU og einnig það, að ef þér er annt um að ná sem bestum árangri, máttu ekki vera of einráöur. Gömul saga, gleymd og grafin, birtist þér i nýju ljósi vegna óvænts atviks. Ljúns merkið 24. júll ^ 24. ágúst Gættu þess að særa ekki á einn eða annan hátt þá. sem eru þér kærastir. Þu skalt með sjálfum þér at- huga hvort ekki skortir eitthvað á háttprýði þina og til- litssemi við náungann. ÞU færö glæsilegt til- boð rétt eftir helgina. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Kvöldstundir vikunnar verða einstaklega heppilegar til hvers konar félagsstarfa og vinafunda, en þrátt fyrir þaö verður minna um rómantik en þU gerir ráð fyrir. ÞU færð fréttir af fé- lögum, sem þU kynnt- ist fyrir skömmu. 30 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.