Vikan

Útgáva

Vikan - 11.09.1975, Síða 35

Vikan - 11.09.1975, Síða 35
Hjálpræöisherinn, fékk að taka i hjá þeim kumpánum, eftir að þeir höfðu lokið sér af. Ekki fara nein- ar sögur af því, hvernig það mæltist fyrir. Þá er komið að þriðju grúpp- unni,Haukum. Þeir tóku sig sam- an i andlitinu og boðuðu til úti- hljómleika i Grasagarðinum i Laugardal eina helgina. Til að byrja með, vil ég skamma þá fé- laga fyrir að boða þetta ekki á réttum tima. Þeir sendu frá sér fréttatilkynningu, sem kom i dag- blöðum sama dag og þar var sagt að hljdmleikarnir skyldu hefjast klukkan þrjú. En það var nú eitt- hvað annað. Er til kom, áttu þeir ekki að hefjast fyrr en klukkan fjögur og voru þetta leiðinleg mistök. Þetta byrjaði allt með þvi, að stdrumboðsmaðurinn Ámundi steig á svið og bauð gesti vel- komna til leiks og sagðist kappinn vona að gestum yrði gott af hljdmlist Hauka og að sjálfsögðu fengu Ámi og Haukar gott klapp. Þeir byrjuðu á gömlu og góðu rokklagi og féll það i góðan jarð- „sem Berti syngur orginal”, eins og Gulli Melsteð bassaleikari Hauka tók til orða. Að loknu framlagi Engilberts, tóku svo Haukar við á nýjan leik og enduðu konsertinn á laginu af nýju plötunni sinni „Þrjú tonn af sandi” og þar með var úti ævin- týri. Þegar þið lesið þetta, verður hljdmsveitin Paradis að öllum likindum búin að halda útikonsert og ef allar áætlanir hafa staðist, þá hefur Æskulýðsráðshúsið við Frikirkjuveg orðið fyrir valinu. Reyndar ætluðu þeir kumpánar sér að vera búnir að koma svona konsert á laggirnar fyrir alllöngu, en miklar annir hafa komið i veg fyrir að svo gæti orðið. Það má geta þess til gamans, aö reyndar er hljómsveitin Para- dis búin að halda eina slika úti- hljdmleika, þó ekki hafi farið hátt um þá, hér á suðurlandinu. En þeir störtuðu konsert við sund- laugina á Akureyri fyrr i sumar, er þeir voru þar á ferð og giskuðu Þá komu Pelican... Og Haukar voru þrjú... veghjá fólkinu, sem var á öllum aldri. En það var hjá þeim, eins og Pelican og Change, sándið var alveg handónýtt og það svo, að maður átti á timabili i erfiðleik- um meö að heyra sönginn. Þeir Haukar buðu uppá auka- númer og það ekki af verri endan- um. Þar var sem sé kominn hinn aldni poppari Engilbert Jensen og tók hann nokkur lög viö góðar undirtektir áheyrenda. Er ekki að heyra, að kappanum sé farið að förlast neitt, þó hann hafi nú dregiö sig að mestu i hlé úr brans- anum, aö minnsta kosti hvað varðar almennt spiliri. Hann end- aði svo á laginu, Heim i Búðardal, frdðir menn á, að ekki færri en 2000 manns hefðu mætt þar til á- heymar. Ef við Reykvikingar ætluöum okkur að gera jafnvel og þeir á Akureyri, þá yrðu að mæta u.þ.b. 20.000 manns á staðnum til aö hlusta á grúppuna, ef hlutfall- ið ætti að haldast. Þá vitum við það. En Paradis „þjófstartaði” á Akureyri... ÍVAR ORÐSPAKIJR. Það, sem cg tek fyrir að þessu sinni, er alislenskt og fyrir þær sakir mjög skemmtilegt. Þetta er orðatiltækið handónýtt. Popparar eru farnir að nota þetta orðatiitæki. að hitt og þetta sé handónýtt. i tima og ótima. Segja til dæmis: Blessaður brennsaðu þig upp, áður en ballið byrjar, annars ertu handónýtur. Sem leggst út: Blessaður fáðu þér snafs áður en þú byrjar að spila, þvi annars verður þú ekki i stuöi. Rótari, scm stendur ekki i stykkinu, er ekki sagður óhæfur, heldur handónýtur. 37. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.