Vikan

Tölublað

Vikan - 11.09.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 11.09.1975, Blaðsíða 39
slysavarnarmanna um allan heim, sem nú velta þvi fyrir sér, hvort ekki sé nauðsynlegt aö taka nýfundnalandshunda i þjónustu slysavarna hvarvetna i heimin- um. Tveir nýfundnalandshundar synda með meðvitundarlausan mann að landi. Hundarnir gæta þess að bita ekki svo fast saman sknltunum. að sár hljótist af. Sex þjálfaðir hundar ásamt þjálfurum sinum, sem eru revndir lögreglumenn. — óttaiaus stekkur hundurinn úrgúmmihát i hafið. Sankti bernharðshundar eru löngu frægir fyrir björgunaraf- rek sin i fjalllendi. Nú hafa ný- fundnalandshundar getið sér frægðarorö fyrir björgunaraf- rek á sjó. !

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.