Vikan

Útgáva

Vikan - 29.12.1975, Síða 11

Vikan - 29.12.1975, Síða 11
VIKAN Útgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir, Blaðamenn: Trausti Ölafsson, Hrafnhildur Schram, Guðmundur Karlsson. Útlitsteiknari: . Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjori: I Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Símar 35320-35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 250. Áskriftarverð kr. 2.800 fyrir 13 tölublöð Srsfjórðungslega, kr. 5.250 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega eða kr. 9.800 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí,ágúst. 40 Draumar. 42 Eldhús Vikunnar í umsjá Drafn- ar Farestveit: Smurt brauð um áramótin. GREINAR: NÝ STUTT FRAMHALDSSAGA. ..hann vildi ekki að óreyndu samþykkja kenninguna um tvífara. En á hinn bóginn — hver gat haft áhuga S því að koma ungfrú Crayle fyrir kattarnef? Hún var ung og fátæk kennslukona, einmana og eignalaus...” Þessi orð ættu að nægja til vitnis um það, að fram- haldssagan, sem hefst t næsta blaði, býður upp á dulúð og spennu. Þetta er stutt se.kamálasaga eftir Helen Mc. Cloy, sem birtist I 3-4 næstu blöðum. (gleöileg iól 34 Babbl ræðir við Ómar Einarsson forstöðumann Tónabæjar, Jafet Sigurð Ólafsson dyravörð t Tónabæ og nokkra gesti Tóna- bæjar. SÖGUR: 20 Helgisagan um Johnny. Jólasaga eftir Hans Habe. 28 Mariannc. Fimmti hluti fram- haldssögu eftir Juliette Benzoni. ÝMISLEGT: 2 4 búa borð til veislu. Þrtr karlar og ein kona skreyta veikluborð fyrir Vikuna. 9 Krossgáta. 12 Póstur. 30 Stjörnuspá. ingin var ákaflega elskuleg og þakkaði mér kærlega fyrir boðið að Kjarvalsstöðum, það væri svo gam- an að hitta fólk á þessum aldri, sem ætti börn á svipuðum aldri og þau sjálf, og við fórum bara að tala um börnin okkar.” Svona lýsir Sonja Backman borgarstjórafrú kynnum sínum af Margréti dana- drottningu. Sjá viðtal við Sonju í næstu Viku. KIRSUBERJATRÉ ÚR EINANGR- UNARPLASTI. Vikan lagði leið stna í Þjóðleik- húsið til að forvitnast um undir- búning jólaleikritsins, sem að þessu sinni var ,,Góða sálin t Sesúan” eftir Bertolt Brecht. í næstu Viku segir frá heimsókninni þangað, en aðallega var fylgst með leikmynda- gerðinni undir stjórn Sigurjóns Jóhannssonar. Við komumst til dæmis að þvt, að bárujárnsþökin t Sesúan eru gerð úr trefjaplasti og kirsuberjatréð úr einangrunar- plasti. I ÖSK Á ÍSAFIRÐI. Húsmæðraskólinn Ósk á Isafirði starfar ekki sem heilsvetrarskóli I vetur, en starfar eigi að síður af fullum krafti. Þegar Vikan var á ferð fyrir vestan nokkru fyrir jól, stóðu yfir námskeið í vefnaði og matreiðslu, og af níu þátttakendum í matreiðslunámskeiðinu voru fimm piltar, sem tóku námið af mikilli alvöru. Sjá nánar í næsta blaði. 6 I klaustri friðarins. Sagt frá heimsókn t munkaklaustrið San Pedro de Cardena á Spáni. 14 Völvuspá. Hvað gerist árið 1976? 24 Eina m’öllu. Vikan stofnar til pylsukappáts. 38 ,,Þvoðu mér, án þess ég vökni” Sagt frá ítalskri kvikmynd. 44 Jólajatan á Italtu. * VIÐTÖL: 16 Maður sjálfur skiptir svo litlu máli. Viðtal við Jón Jónsson klæðskera á ísafirði. DROTTNINGIN OG BÖRNIN. ,,Og þar var það, sem drottningin tók allt t einu strikið beint til mín, og ég hugsaði náttúrlega — ham- ingjan góða, ætlar hún virkilega að fara að tala við mig, og hvað á ég nú að segja? Að vísu hafði ég talað við hana fyrr í veislunni að Kjarvalsstöðum, en það voru bara almenn kurteisisorð. En ég hefði getað sparað mér skrekkinn, drottn- NÝR BlLAÞÁTTUR. Margir hafa saknað bllaþáttarins í Vikunni, en hann hefur alveg legið niðri síðan í ágúst síðast liðnum. Nú á að bæta úr því, og í næsta blaði birtist fyrsti bíla- þátturinn undir umsjón Árna Bjarnasonar. I þessum fyrsta þætti má siá, hvernig menn skemmta sér við að breyta Volkswagen á ýmsa vegu, en auk þéss er fjallað um bílaíþróttir, sem lltt eru þekktar hérálahdi. í NÆSTU lflKU Vikan 52. tbl. 37. árg. 25. des. 1975 Verð kr. 250

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.